„Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2016 17:30 Buffon ver vítaspyrnu Alexandres Lacazette. vísir/getty Gianluigi Buffon átti frábæran leik í marki Juventus þegar liðið vann 0-1 útisigur á Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. Buffon varði m.a. vítaspyrnu frá Alexandre Lacazette og átti stærstan þátt í því að Juventus hélt hreinu, þrátt fyrir að liðið hafi leikið einum færri síðustu 36 mínútur leiksins. Buffon hefur legið undir gagnrýni vegna frammistöðu sinnar í undanförnum leikjum en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum með stórleik í gær. „Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar,“ sagði Buffon í viðtali eftir leikinn í Lyon í gær. „Ég hef margoft sagt, án nokkurs hroka, að ég er mjög gagnrýninn á sjálfan mig og þarf ekki að hlusta á aðra sem nýta sér aðstöðuna til vera ósanngjarnir og sýna öðrum vanvirðingu.“ Buffon segir að hann sé fullmeðvitaður um að hann þurfi að spila betur en hann hefur gert að undanförnu. „Ég hef heyrt margt heimskulegt undanfarnar vikur en bara eina athugasemd sem eitthvað vit er í: „Ég býst við meiru af Buffon.“ Það er satt og ég er fullkomlega sammála því,“ sagði hinn 38 ára gamli Buffon. Juventus er á toppi H-riðils í Meistaradeildinni með sjö stig eftir þrjár umferðir. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það var líf og fjör í leikjum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og línur farnar að skýrast þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 18. október 2016 20:45 Juventus heldur toppsætinu á Ítalíu Juventus er með 5 stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-1 sigur á Udinese í kvöld. 15. október 2016 21:01 Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Gianluigi Buffon átti frábæran leik í marki Juventus þegar liðið vann 0-1 útisigur á Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. Buffon varði m.a. vítaspyrnu frá Alexandre Lacazette og átti stærstan þátt í því að Juventus hélt hreinu, þrátt fyrir að liðið hafi leikið einum færri síðustu 36 mínútur leiksins. Buffon hefur legið undir gagnrýni vegna frammistöðu sinnar í undanförnum leikjum en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum með stórleik í gær. „Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar,“ sagði Buffon í viðtali eftir leikinn í Lyon í gær. „Ég hef margoft sagt, án nokkurs hroka, að ég er mjög gagnrýninn á sjálfan mig og þarf ekki að hlusta á aðra sem nýta sér aðstöðuna til vera ósanngjarnir og sýna öðrum vanvirðingu.“ Buffon segir að hann sé fullmeðvitaður um að hann þurfi að spila betur en hann hefur gert að undanförnu. „Ég hef heyrt margt heimskulegt undanfarnar vikur en bara eina athugasemd sem eitthvað vit er í: „Ég býst við meiru af Buffon.“ Það er satt og ég er fullkomlega sammála því,“ sagði hinn 38 ára gamli Buffon. Juventus er á toppi H-riðils í Meistaradeildinni með sjö stig eftir þrjár umferðir.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það var líf og fjör í leikjum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og línur farnar að skýrast þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 18. október 2016 20:45 Juventus heldur toppsætinu á Ítalíu Juventus er með 5 stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-1 sigur á Udinese í kvöld. 15. október 2016 21:01 Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það var líf og fjör í leikjum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og línur farnar að skýrast þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 18. október 2016 20:45
Juventus heldur toppsætinu á Ítalíu Juventus er með 5 stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-1 sigur á Udinese í kvöld. 15. október 2016 21:01
Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn