Mourinho um Rooney: Sagan skiptir engu máli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. október 2016 09:16 Wayne Rooney hefur verið mikið á bekknum að undanförnu. Vísir/Getty Wayne Rooney hefur ekki verið í byrjunarliði Manchester United síðustu vikurnar og líklega verður engin breyting á því í kvöld þegar liðið mætir Liverpool á Anfield í kvöld. Rooney á aðeins einn byrjunarliðsleik síðustu fjórar vikurnar en það var gegn Northampton í enska deildabikarnum. Rooney skoraði sigurmark United í 1-0 sigri liðsins á Liverpool á Anfield á síðustu leiktíð en Mourinho segir að fyrri afrek hafi lítið að segja. „Leikur er einangraður viðburður og hefur engin tengsl við það sem þú hefur áður afrekað og engin tengsl við afrek framtíðarinnar,“ sagði Mourinho. „Þess vegna er ég ekki hrifinn af tölfræði um fyrri viðureignir liða og þess háttar málum.“ Mourinho segir að það sé hans verk að velja í liðið og að hann hafi um 24 leikmenn að velja. Rooney, sem einnig hefur misst sæti sitt í enska landsliðinu, hefur átt misjöfnu gengi að fagna síðustu misseri. „Ég vorkenni Rooney. Undir lok síðasta tímabils var hann að spila aftarlega á miðjunni en síðan var hann orðin nía aftur og svo tía. Hann er örugglega svolítið ringlaður,“ sagði Ryan Giggs, fyrrum samherji hans hjá United, á dögunum. Mourinho gaf lítið fyrir ummæli Giggs. „Ef Rooney er ringlaður þá er það ekki út af mér. Hann getur spilað hvar sem er. Það er ekkert vandamál.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Velja bestu lið United og Liverpool sem þeir mættu á ferlinum Gary Neville og Jamie Carragher opinbera bestu leikmenn Liverpool og United á þeirra tíma í úrvalsdeildinni. 14. október 2016 08:30 Segir engar líkur á því að Rooney verði sviptur fyrirliðabandinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að verða sviptur fyrirliðabandinu hjá félaginu. 2. október 2016 11:00 Henderson tekur við fyrirliðabandinu: „Rooney er leiðtoginn okkar“ Wayne Rooney verður á meðal varamanna enska landsliðsins í kvöld en hann er enn þá mikilvægur í klefanum segir maðurinn sem ber bandið í leiknum. 11. október 2016 07:45 Mourinho: Rooney er minn maður og ég treysti honum fullkomnlega Jose Mourinho segist treysta Wayne Rooney fullkomnlega en fyrirliðinn var settur á bekkinn gegn Leicester í gær. 25. september 2016 11:30 Gylfi Þór er betri en Rooney, Martial, Barkley, Ramsey og Milner Íslenski miðjumaðurinn er einn af 50 bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. 11. október 2016 11:00 Leikmenn Englands koma Rooney til varnar eftir að baulað var á fyrirliðann Hluti stuðningsmanna enska landsliðsins baulaði á wayne Rooney eftir leikinn gegn Möltu á Wembley. 10. október 2016 07:30 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Wayne Rooney hefur ekki verið í byrjunarliði Manchester United síðustu vikurnar og líklega verður engin breyting á því í kvöld þegar liðið mætir Liverpool á Anfield í kvöld. Rooney á aðeins einn byrjunarliðsleik síðustu fjórar vikurnar en það var gegn Northampton í enska deildabikarnum. Rooney skoraði sigurmark United í 1-0 sigri liðsins á Liverpool á Anfield á síðustu leiktíð en Mourinho segir að fyrri afrek hafi lítið að segja. „Leikur er einangraður viðburður og hefur engin tengsl við það sem þú hefur áður afrekað og engin tengsl við afrek framtíðarinnar,“ sagði Mourinho. „Þess vegna er ég ekki hrifinn af tölfræði um fyrri viðureignir liða og þess háttar málum.“ Mourinho segir að það sé hans verk að velja í liðið og að hann hafi um 24 leikmenn að velja. Rooney, sem einnig hefur misst sæti sitt í enska landsliðinu, hefur átt misjöfnu gengi að fagna síðustu misseri. „Ég vorkenni Rooney. Undir lok síðasta tímabils var hann að spila aftarlega á miðjunni en síðan var hann orðin nía aftur og svo tía. Hann er örugglega svolítið ringlaður,“ sagði Ryan Giggs, fyrrum samherji hans hjá United, á dögunum. Mourinho gaf lítið fyrir ummæli Giggs. „Ef Rooney er ringlaður þá er það ekki út af mér. Hann getur spilað hvar sem er. Það er ekkert vandamál.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Velja bestu lið United og Liverpool sem þeir mættu á ferlinum Gary Neville og Jamie Carragher opinbera bestu leikmenn Liverpool og United á þeirra tíma í úrvalsdeildinni. 14. október 2016 08:30 Segir engar líkur á því að Rooney verði sviptur fyrirliðabandinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að verða sviptur fyrirliðabandinu hjá félaginu. 2. október 2016 11:00 Henderson tekur við fyrirliðabandinu: „Rooney er leiðtoginn okkar“ Wayne Rooney verður á meðal varamanna enska landsliðsins í kvöld en hann er enn þá mikilvægur í klefanum segir maðurinn sem ber bandið í leiknum. 11. október 2016 07:45 Mourinho: Rooney er minn maður og ég treysti honum fullkomnlega Jose Mourinho segist treysta Wayne Rooney fullkomnlega en fyrirliðinn var settur á bekkinn gegn Leicester í gær. 25. september 2016 11:30 Gylfi Þór er betri en Rooney, Martial, Barkley, Ramsey og Milner Íslenski miðjumaðurinn er einn af 50 bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. 11. október 2016 11:00 Leikmenn Englands koma Rooney til varnar eftir að baulað var á fyrirliðann Hluti stuðningsmanna enska landsliðsins baulaði á wayne Rooney eftir leikinn gegn Möltu á Wembley. 10. október 2016 07:30 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Velja bestu lið United og Liverpool sem þeir mættu á ferlinum Gary Neville og Jamie Carragher opinbera bestu leikmenn Liverpool og United á þeirra tíma í úrvalsdeildinni. 14. október 2016 08:30
Segir engar líkur á því að Rooney verði sviptur fyrirliðabandinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að verða sviptur fyrirliðabandinu hjá félaginu. 2. október 2016 11:00
Henderson tekur við fyrirliðabandinu: „Rooney er leiðtoginn okkar“ Wayne Rooney verður á meðal varamanna enska landsliðsins í kvöld en hann er enn þá mikilvægur í klefanum segir maðurinn sem ber bandið í leiknum. 11. október 2016 07:45
Mourinho: Rooney er minn maður og ég treysti honum fullkomnlega Jose Mourinho segist treysta Wayne Rooney fullkomnlega en fyrirliðinn var settur á bekkinn gegn Leicester í gær. 25. september 2016 11:30
Gylfi Þór er betri en Rooney, Martial, Barkley, Ramsey og Milner Íslenski miðjumaðurinn er einn af 50 bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. 11. október 2016 11:00
Leikmenn Englands koma Rooney til varnar eftir að baulað var á fyrirliðann Hluti stuðningsmanna enska landsliðsins baulaði á wayne Rooney eftir leikinn gegn Möltu á Wembley. 10. október 2016 07:30