Wolff: Nýjar reglur setja Formúlu 1 á upphafsreit 2017 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. október 2016 10:30 Toto Wolff og Dr. Dieter Zetsche Vísir/Getty Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segist telja að Formúla 1 verði „komin aftur á upphafsreit,“ á næsta tímabili, þökk sé nýjum reglum. Mercedes liðið náði sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð í Japan. Á sama tíma er öruggt að annar ökumanna liðsins verður heimsmeistari. „Hvað frammistöðu varðar höfum við ekki verið eins afgerandi og áður. Ég tel það óumflýjandlegt með stöðugum reglum,“ sagði Wolff í samtali við Autosport.„Við höfum alltaf haft þá skoðun - látum reglurnar eiga sig og bilið mun minnka og að endingu munum við fá góðan kappakstur. Nú hefur einhver tekið ákvörðun um að finna upp eitthvað nýtt fyrir næsta ár og þá erum við aftur á byrjunarreit,“ sagði Wolff. Formúla Tengdar fréttir Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14. október 2016 15:15 Bílskúrinn: Spenna á Suzuka Nico Rosberg tók risastórt skref í átt á sínum fyrsta heimsmeistaratitili í japanska kappakstrinum um liðna helgi. Lið Rosberg, Mercedes tryggði sér um leið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð. 13. október 2016 11:30 Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segist telja að Formúla 1 verði „komin aftur á upphafsreit,“ á næsta tímabili, þökk sé nýjum reglum. Mercedes liðið náði sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð í Japan. Á sama tíma er öruggt að annar ökumanna liðsins verður heimsmeistari. „Hvað frammistöðu varðar höfum við ekki verið eins afgerandi og áður. Ég tel það óumflýjandlegt með stöðugum reglum,“ sagði Wolff í samtali við Autosport.„Við höfum alltaf haft þá skoðun - látum reglurnar eiga sig og bilið mun minnka og að endingu munum við fá góðan kappakstur. Nú hefur einhver tekið ákvörðun um að finna upp eitthvað nýtt fyrir næsta ár og þá erum við aftur á byrjunarreit,“ sagði Wolff.
Formúla Tengdar fréttir Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14. október 2016 15:15 Bílskúrinn: Spenna á Suzuka Nico Rosberg tók risastórt skref í átt á sínum fyrsta heimsmeistaratitili í japanska kappakstrinum um liðna helgi. Lið Rosberg, Mercedes tryggði sér um leið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð. 13. október 2016 11:30 Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14. október 2016 15:15
Bílskúrinn: Spenna á Suzuka Nico Rosberg tók risastórt skref í átt á sínum fyrsta heimsmeistaratitili í japanska kappakstrinum um liðna helgi. Lið Rosberg, Mercedes tryggði sér um leið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð. 13. október 2016 11:30