Stelpurnar okkar komnar til Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2016 10:30 Sandra Sigurðardóttir, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir á flugvellinum í Kína. Mynd/Knattspyrnusamband Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur verið í mikill langferð undanfarinn sólarhring en stelpurnar okkar eru núna komnar til Kína. Íslenska liðið tekur þar þátt í fjögurra þjóða móti í Kína en leikið verður 20.til 24. október næstkomandi. Íslensku stelpurnar leika þar gegn heimamönnum, Dönum og Úsbekum. Leikið verður í Chongquing í Kína en borgin er í suðvestur Kína og telur um 18 milljónir íbúa. Íslenski hópurinn flaug fyrst til Stokkhólms í Svíþjóð, svo yfir til Helsinki í Finnlandi og þaðan síðan til Chongquing. Þá beið síðan tveggja tíma rútuferð upp á hótel. Æfingamótið í Kína markar upphaf af undirbúningi liðsins fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Hollandi næsta sumar en Danir verða einnig þar á meðal keppenda. Kína og Danmörk eru bæði þekkt stærð í knattspyrnuheiminum og eru í 13. og 20. sæti á styrkleikalista FIFA hjá konum. Minna er vitað um Úsbekistan en landslið þeirra vermdi 42. sætið á síðasta styrkleikalista.Íslensku stelpurnar eru byrjaðar að undirbúa sig fyrir EM.Mynd/Knattspyrnusamband Íslands Hópurinn: Hólmfríður Magnúsdóttir Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Hallbera Guðný Gísladóttir Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik Rakel Hönnudóttir Breiðablik Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden Katrín Ómarsdóttir Doncaster Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna Utd Anna Björk Kristjánsdóttir KIF Örebro Sif Atladóttir Kristianstad Dagný Brynjarsdóttir Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stabæk Ásgerður St. Baldursdóttir Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Katrín Ásbjörnsdóttir Stjarnan Sandra Sigurðardóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Valur Elísa Viðarsdóttir Valur Dóra María Lárusdóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Wolfsburg Sandra María Jessen Þór/KA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur verið í mikill langferð undanfarinn sólarhring en stelpurnar okkar eru núna komnar til Kína. Íslenska liðið tekur þar þátt í fjögurra þjóða móti í Kína en leikið verður 20.til 24. október næstkomandi. Íslensku stelpurnar leika þar gegn heimamönnum, Dönum og Úsbekum. Leikið verður í Chongquing í Kína en borgin er í suðvestur Kína og telur um 18 milljónir íbúa. Íslenski hópurinn flaug fyrst til Stokkhólms í Svíþjóð, svo yfir til Helsinki í Finnlandi og þaðan síðan til Chongquing. Þá beið síðan tveggja tíma rútuferð upp á hótel. Æfingamótið í Kína markar upphaf af undirbúningi liðsins fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Hollandi næsta sumar en Danir verða einnig þar á meðal keppenda. Kína og Danmörk eru bæði þekkt stærð í knattspyrnuheiminum og eru í 13. og 20. sæti á styrkleikalista FIFA hjá konum. Minna er vitað um Úsbekistan en landslið þeirra vermdi 42. sætið á síðasta styrkleikalista.Íslensku stelpurnar eru byrjaðar að undirbúa sig fyrir EM.Mynd/Knattspyrnusamband Íslands Hópurinn: Hólmfríður Magnúsdóttir Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Hallbera Guðný Gísladóttir Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik Rakel Hönnudóttir Breiðablik Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden Katrín Ómarsdóttir Doncaster Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna Utd Anna Björk Kristjánsdóttir KIF Örebro Sif Atladóttir Kristianstad Dagný Brynjarsdóttir Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stabæk Ásgerður St. Baldursdóttir Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Katrín Ásbjörnsdóttir Stjarnan Sandra Sigurðardóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Valur Elísa Viðarsdóttir Valur Dóra María Lárusdóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Wolfsburg Sandra María Jessen Þór/KA
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Sjá meira