Norén í forystunni á Breska Masters 15. október 2016 23:00 Alexander Noren er með forystuna á breska Masters mótinu. Vísir/Getty Svíinn Alexander Norén er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á breska Masters mótinu í golfi. Mótið fer fram á Grove vellinum í Watford á Englandi. Norén lék á sex höggum undir pari í dag eftir að hafa endað annan hringinn á tveimur skollum. Norén er samtals á 16 höggum undir pari fyrir lokahringinn en mótið er hluti af evrópusku mótaröðinni. Richard Bland er í öðru sæti á 13 höggum undir pari og þar næst koma fjórir kylfingar á 12 höggum undir pari. Hinn margreyndi Lee Westwood er ekki langt undan en hann hefur leikið ágætis golf og er fimm höggum á eftir Noren. Graham McDowell sem meðal annars hefur leikið með Ryder liði Evrópu er einnig skammt á eftir forystusauðunum og hann sagði í viðtali eftir hringinn í dag að hann væri á ný orðinn hungraður í að spila golf. „Ég er góðu formi og hef fengið hugrið fyrir golfinu til baka á nýjan leik. Ég þarf að gleyma því að ég átti sex högg á síðustu holunni í dag og koma til baka aftur á morgun, leika minn leik og sjá hvað gerist. Áhorfendur hér eru frábærir og flatirnar eru frábærar á þessum tíma ársins í Englandi.“ McDowell var ekki hluti af Ryder liði Evrópu sem tapaði gegn Bandaríkjunum í byrjun mánaðarins eftir að hafa verið í sigurliði Evrópu bæði árið 2010 og 2014. Erlendar Golf Íþróttir Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Svíinn Alexander Norén er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á breska Masters mótinu í golfi. Mótið fer fram á Grove vellinum í Watford á Englandi. Norén lék á sex höggum undir pari í dag eftir að hafa endað annan hringinn á tveimur skollum. Norén er samtals á 16 höggum undir pari fyrir lokahringinn en mótið er hluti af evrópusku mótaröðinni. Richard Bland er í öðru sæti á 13 höggum undir pari og þar næst koma fjórir kylfingar á 12 höggum undir pari. Hinn margreyndi Lee Westwood er ekki langt undan en hann hefur leikið ágætis golf og er fimm höggum á eftir Noren. Graham McDowell sem meðal annars hefur leikið með Ryder liði Evrópu er einnig skammt á eftir forystusauðunum og hann sagði í viðtali eftir hringinn í dag að hann væri á ný orðinn hungraður í að spila golf. „Ég er góðu formi og hef fengið hugrið fyrir golfinu til baka á nýjan leik. Ég þarf að gleyma því að ég átti sex högg á síðustu holunni í dag og koma til baka aftur á morgun, leika minn leik og sjá hvað gerist. Áhorfendur hér eru frábærir og flatirnar eru frábærar á þessum tíma ársins í Englandi.“ McDowell var ekki hluti af Ryder liði Evrópu sem tapaði gegn Bandaríkjunum í byrjun mánaðarins eftir að hafa verið í sigurliði Evrópu bæði árið 2010 og 2014.
Erlendar Golf Íþróttir Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira