Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour