Þá er ekki verra að eiga kærasta sem er tilbúinn að taka flottar Instagram myndir til þess að deila með aðdáendunum. Það eru ekki allir sem geta prísað sig sælan með maka sem er tilbúin að vera á bak við myndavélina til þess að taka fallegar myndir fyrir samfélagsmiðla.
Leonardo er hins vegar sú týpa og ef eitthvað þá gerir það hann að enn meiri hjartaknúsara.
