Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour