Dræm þátttaka í verkfallskosningu sjómanna Sveinn Arnarsson skrifar 13. október 2016 07:00 Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands Aðeins rúmlega fjórir af hverjum tíu félögum innan Sjómannasambands Íslands höfðu kosið í gær í atkvæðagreiðslu um ótímabundið verkfall sjómanna. Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, segir mikilvægt að sem allra flestir nýti sér atkvæðarétt sinn. „Það er mismunandi hvernig félögin innan okkar raða hafa kosið. Þetta er allt frá 20 prósent kjörsókn upp í um 70 prósent. Hins vegar eru stærri félögin sem hafa verið kannski örlítið rólegri og því draga þau heildina aðeins niður,“ segir Valmundur og vonast eftir að sem flestir kjósi með verkfalli. „Um áramótin erum við búnir að vera með lausan samning í sex ár og erum komin á þann stað að við getum ekki samið um launin. Því teljum við mikilvægt að boða til verkfalls.“ Kosið verður til hádegis á mánudag og munu úrslit í kjörinu verða ljós fljótlega upp úr hádegi samdægurs. Verði verkfall samþykkt mun flotinn leggjast við bryggju þann 10. nóvember næstkomandi. Sömu sögu má segja um Sjómannafélag Íslands, en þar hafði kjörsókn verið undir 40 prósentum í gær. Samningar náðust milli stjórnar sjómannafélaganna og SFS á árinu en þeim var hafnað í kosningu félagsmanna. Haldinn var einn fundur milli aðila eftir það sem bar ekki árangur og því boðað til atkvæðagreiðslu um verkfall. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Verkfall sjómanna Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Fleiri fréttir Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Sjá meira
Aðeins rúmlega fjórir af hverjum tíu félögum innan Sjómannasambands Íslands höfðu kosið í gær í atkvæðagreiðslu um ótímabundið verkfall sjómanna. Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, segir mikilvægt að sem allra flestir nýti sér atkvæðarétt sinn. „Það er mismunandi hvernig félögin innan okkar raða hafa kosið. Þetta er allt frá 20 prósent kjörsókn upp í um 70 prósent. Hins vegar eru stærri félögin sem hafa verið kannski örlítið rólegri og því draga þau heildina aðeins niður,“ segir Valmundur og vonast eftir að sem flestir kjósi með verkfalli. „Um áramótin erum við búnir að vera með lausan samning í sex ár og erum komin á þann stað að við getum ekki samið um launin. Því teljum við mikilvægt að boða til verkfalls.“ Kosið verður til hádegis á mánudag og munu úrslit í kjörinu verða ljós fljótlega upp úr hádegi samdægurs. Verði verkfall samþykkt mun flotinn leggjast við bryggju þann 10. nóvember næstkomandi. Sömu sögu má segja um Sjómannafélag Íslands, en þar hafði kjörsókn verið undir 40 prósentum í gær. Samningar náðust milli stjórnar sjómannafélaganna og SFS á árinu en þeim var hafnað í kosningu félagsmanna. Haldinn var einn fundur milli aðila eftir það sem bar ekki árangur og því boðað til atkvæðagreiðslu um verkfall. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Verkfall sjómanna Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Fleiri fréttir Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Sjá meira