„Hefðum ekki unnið Ísland þó við hefðum spilað til morguns“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. október 2016 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eru ósigraðir í I-riðli. vísir/ernir Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta eru taplausir og á toppnum ásamt Króatíu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Tyrkir eru nú búnir að koma tvívegis í heimsókn í Laugardalinn á tveimur árum og fá á sig samtals fimm mörk og ekki skora eitt einasta.Sjá einnig:Lars sendi Heimi sms strax eftir leik Strákarnir okkar voru frábærir í gær en Alfreð Finnbogason skoraði þriðja leikinn í röð. Hann er næstmarkahæstur í undankeppninni á eftir Thomas Müller, Þýskalandi, og króatíska framherjanum Mario Mandzukic. Spilamennska íslenska liðsins var mjög góð gegn Tyrkjum sem fengu ekki færi í leiknum. Ísland stýrði leiknum nánast frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu, en Ridvan Dilmen, einn besti leikmaður í sögu Tyrklands, var hrifinn af spilamennsku Íslands í leiknumSjá einnig:Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Dilmen, sem spilaði í átta ár með tyrkneska stórveldinu Fenerbache og tæplega 30 leiki fyrir landsliðið, var sérfræðingur á sjónvarpsstöðinni NTV Spor í gærkvöldi en það er sú íþróttastöð í Tyrklandi sem fær mest áhorf. Eins hrifinn og hann var af Íslandi lét hann sína menn heyra það. „Við hefðum ekki unnið Ísland þó við hefðum spilað til morguns,“ sagði Ridvan Dilmen eftir leikinn. Tyrkir eru í fjórða sæti I-riðils með tvö stig eftir fjóra leiki og eru án sigurs. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tyrkir tættir í sundur í Dalnum Öflugt tyrkneskt lið reyndist engin fyrirstaða fyrir það íslenska í frábærum landsleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland hélt hreinu í fyrsta sinn í mótsleik í ár og spilaði frábærlega, frá aftasta manni til þess fremsta. 10. október 2016 06:00 Svona var stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld | Myndir Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 9. október 2016 22:40 Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Eyjapeyinn í brúnni hjá Íslandi ræddi við stuðningsmennina eftir leik. 9. október 2016 22:17 Ari: Förum til Króatíu til að sækja þrjú stig Bakvörðurinn sagði Tyrkina hafa átt í vandræðum með íslenska veðrið og að íslenska liðið færi til Króatíu til þess að sækja þrjú stig. 9. október 2016 22:16 Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. 9. október 2016 22:15 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta eru taplausir og á toppnum ásamt Króatíu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Tyrkir eru nú búnir að koma tvívegis í heimsókn í Laugardalinn á tveimur árum og fá á sig samtals fimm mörk og ekki skora eitt einasta.Sjá einnig:Lars sendi Heimi sms strax eftir leik Strákarnir okkar voru frábærir í gær en Alfreð Finnbogason skoraði þriðja leikinn í röð. Hann er næstmarkahæstur í undankeppninni á eftir Thomas Müller, Þýskalandi, og króatíska framherjanum Mario Mandzukic. Spilamennska íslenska liðsins var mjög góð gegn Tyrkjum sem fengu ekki færi í leiknum. Ísland stýrði leiknum nánast frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu, en Ridvan Dilmen, einn besti leikmaður í sögu Tyrklands, var hrifinn af spilamennsku Íslands í leiknumSjá einnig:Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Dilmen, sem spilaði í átta ár með tyrkneska stórveldinu Fenerbache og tæplega 30 leiki fyrir landsliðið, var sérfræðingur á sjónvarpsstöðinni NTV Spor í gærkvöldi en það er sú íþróttastöð í Tyrklandi sem fær mest áhorf. Eins hrifinn og hann var af Íslandi lét hann sína menn heyra það. „Við hefðum ekki unnið Ísland þó við hefðum spilað til morguns,“ sagði Ridvan Dilmen eftir leikinn. Tyrkir eru í fjórða sæti I-riðils með tvö stig eftir fjóra leiki og eru án sigurs.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tyrkir tættir í sundur í Dalnum Öflugt tyrkneskt lið reyndist engin fyrirstaða fyrir það íslenska í frábærum landsleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland hélt hreinu í fyrsta sinn í mótsleik í ár og spilaði frábærlega, frá aftasta manni til þess fremsta. 10. október 2016 06:00 Svona var stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld | Myndir Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 9. október 2016 22:40 Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Eyjapeyinn í brúnni hjá Íslandi ræddi við stuðningsmennina eftir leik. 9. október 2016 22:17 Ari: Förum til Króatíu til að sækja þrjú stig Bakvörðurinn sagði Tyrkina hafa átt í vandræðum með íslenska veðrið og að íslenska liðið færi til Króatíu til þess að sækja þrjú stig. 9. október 2016 22:16 Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. 9. október 2016 22:15 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira
Tyrkir tættir í sundur í Dalnum Öflugt tyrkneskt lið reyndist engin fyrirstaða fyrir það íslenska í frábærum landsleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland hélt hreinu í fyrsta sinn í mótsleik í ár og spilaði frábærlega, frá aftasta manni til þess fremsta. 10. október 2016 06:00
Svona var stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld | Myndir Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 9. október 2016 22:40
Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Eyjapeyinn í brúnni hjá Íslandi ræddi við stuðningsmennina eftir leik. 9. október 2016 22:17
Ari: Förum til Króatíu til að sækja þrjú stig Bakvörðurinn sagði Tyrkina hafa átt í vandræðum með íslenska veðrið og að íslenska liðið færi til Króatíu til þess að sækja þrjú stig. 9. október 2016 22:16
Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. 9. október 2016 22:15