Vonast til að fólk „kjósi með hjartanu“ Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2016 12:16 Helga Þórðardóttir, formaður Dögunar. Mynd/Gunnar Helga Þórðardóttir, formaður Dögunar, er ánægð með baráttu flokksmanna sinna og ljóst sé að margir kjósendur séu óákveðnir. Hún vonast til þess að fólk kjósi með hjartanu. Hún óttast þó hræðsluáróður um töpuð atkvæði. „Ég var í Kringlunni í gær og mér fannst bara eins og allir væru ekki búnir að ákveða sig. Þau tóku okkur ofboðslega vel.“ Hún segir þó aðalatriðið vera að meðlimir Dögunar séu ánægðir með kosningabaráttuna. „Okkur finnst við hafa komið heiðarlega fram, verið málefnaleg og komið fram með lausnir og gert okkar allra besta án þess að vera með skítkast, þó við séum virkilega með húmor. Við höfum haft gleðina og málefni í þessu alla leið,“ segir Helga. „Við teljum að komum bara sterk út úr þessu. Svo vonumst við bara til þess að fólk kjósi með hjartanu.“Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér. Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25 Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir flokkinn halda ótrauðan áfram sama hverjar niðurstöðurnar verða. 29. október 2016 10:46 „Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun. 29. október 2016 09:40 „Sérkennilegast“ að sjá útspil vogunarsjóða Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins er bjartsýnn á niðurstöður kjördags. 29. október 2016 11:42 Bjartsýni slagorð Óttarrs Formaður Bjartrar framtíðar mætti á kjörstað í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 29. október 2016 10:41 Kjósendur hafa fimm sinnum breytt listum Mikla samstöðu þarf á meðal kjósenda til þess að þeir geti breytt röð frambjóðenda á lista. Leita þarf allt til ársins 1946 til þess að finna dæmi um að þingmaður hafi dottið út af Alþingi vegna vilja kjósenda. 29. október 2016 07:00 Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Vonast eftir afgerandi kosningu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bíður spenntur eftir að sjá hvernig þingið raðast saman. 29. október 2016 11:15 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Helga Þórðardóttir, formaður Dögunar, er ánægð með baráttu flokksmanna sinna og ljóst sé að margir kjósendur séu óákveðnir. Hún vonast til þess að fólk kjósi með hjartanu. Hún óttast þó hræðsluáróður um töpuð atkvæði. „Ég var í Kringlunni í gær og mér fannst bara eins og allir væru ekki búnir að ákveða sig. Þau tóku okkur ofboðslega vel.“ Hún segir þó aðalatriðið vera að meðlimir Dögunar séu ánægðir með kosningabaráttuna. „Okkur finnst við hafa komið heiðarlega fram, verið málefnaleg og komið fram með lausnir og gert okkar allra besta án þess að vera með skítkast, þó við séum virkilega með húmor. Við höfum haft gleðina og málefni í þessu alla leið,“ segir Helga. „Við teljum að komum bara sterk út úr þessu. Svo vonumst við bara til þess að fólk kjósi með hjartanu.“Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25 Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir flokkinn halda ótrauðan áfram sama hverjar niðurstöðurnar verða. 29. október 2016 10:46 „Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun. 29. október 2016 09:40 „Sérkennilegast“ að sjá útspil vogunarsjóða Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins er bjartsýnn á niðurstöður kjördags. 29. október 2016 11:42 Bjartsýni slagorð Óttarrs Formaður Bjartrar framtíðar mætti á kjörstað í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 29. október 2016 10:41 Kjósendur hafa fimm sinnum breytt listum Mikla samstöðu þarf á meðal kjósenda til þess að þeir geti breytt röð frambjóðenda á lista. Leita þarf allt til ársins 1946 til þess að finna dæmi um að þingmaður hafi dottið út af Alþingi vegna vilja kjósenda. 29. október 2016 07:00 Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Vonast eftir afgerandi kosningu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bíður spenntur eftir að sjá hvernig þingið raðast saman. 29. október 2016 11:15 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
„Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25
Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir flokkinn halda ótrauðan áfram sama hverjar niðurstöðurnar verða. 29. október 2016 10:46
„Aldrei verið jafnauðvelt að kjósa“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kaus flokk sinn í fyrsta skipti í morgun. 29. október 2016 09:40
„Sérkennilegast“ að sjá útspil vogunarsjóða Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins er bjartsýnn á niðurstöður kjördags. 29. október 2016 11:42
Bjartsýni slagorð Óttarrs Formaður Bjartrar framtíðar mætti á kjörstað í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. 29. október 2016 10:41
Kjósendur hafa fimm sinnum breytt listum Mikla samstöðu þarf á meðal kjósenda til þess að þeir geti breytt röð frambjóðenda á lista. Leita þarf allt til ársins 1946 til þess að finna dæmi um að þingmaður hafi dottið út af Alþingi vegna vilja kjósenda. 29. október 2016 07:00
Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17
Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30
Vonast eftir afgerandi kosningu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bíður spenntur eftir að sjá hvernig þingið raðast saman. 29. október 2016 11:15
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels