Hamilton og Vettel fljótastir á föstudegi í Mexíkó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. október 2016 14:15 Sebastian Vettel á æfingu í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfinginSebastian Vettel á Ferrari varð annar á æfingunni, einungis 0,079 sekúndum á eftir heimsmeistaranum. Hamilton var þó á harðari dekkjagerð, sem er almennt hægari en sú sem Vettel var á. Max Verstappen á Red Bull tapaði æfingatíma vegna þess að bremsurnar á bíl hans ofhitnuðu. Fleiri voru í vandræðum á æfingunni. Framvængurinn á Sauber bíl Felipe Nasr gaf sig og æfingin var stöðvuð tímabundið. Heimsmeistaraefnið Nico Rosberg varð sjöundi á fyrri æfingunni, 0,759 sekúndum á eftir liðsfélaga sínum sem var fljótastur.Seinni æfinginVettel var svo fljótastur á seinni æfingunni og Hamilton þá annar. Munurinn var þá 0,004 sekúndur. Rosberg varð annar. Ferrari virðist eiga smá möguleika á að skeika Mercedes í tímatökunni. Þó er mögulegt að Mercedes hafi haldið aftur af sér í dag. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 17:50 á Stöð 2 Sport á eftir. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 18:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá úrslit keppnishelgarinnar eftir því sem líður á hana. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. október 2016 06:00 Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24. október 2016 15:15 Lewis Hamilton vann í Texas Lewis Hamilton vann sína 50. keppni í Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 23. október 2016 20:39 Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45 Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfinginSebastian Vettel á Ferrari varð annar á æfingunni, einungis 0,079 sekúndum á eftir heimsmeistaranum. Hamilton var þó á harðari dekkjagerð, sem er almennt hægari en sú sem Vettel var á. Max Verstappen á Red Bull tapaði æfingatíma vegna þess að bremsurnar á bíl hans ofhitnuðu. Fleiri voru í vandræðum á æfingunni. Framvængurinn á Sauber bíl Felipe Nasr gaf sig og æfingin var stöðvuð tímabundið. Heimsmeistaraefnið Nico Rosberg varð sjöundi á fyrri æfingunni, 0,759 sekúndum á eftir liðsfélaga sínum sem var fljótastur.Seinni æfinginVettel var svo fljótastur á seinni æfingunni og Hamilton þá annar. Munurinn var þá 0,004 sekúndur. Rosberg varð annar. Ferrari virðist eiga smá möguleika á að skeika Mercedes í tímatökunni. Þó er mögulegt að Mercedes hafi haldið aftur af sér í dag. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 17:50 á Stöð 2 Sport á eftir. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 18:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá úrslit keppnishelgarinnar eftir því sem líður á hana.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. október 2016 06:00 Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24. október 2016 15:15 Lewis Hamilton vann í Texas Lewis Hamilton vann sína 50. keppni í Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 23. október 2016 20:39 Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45 Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. október 2016 06:00
Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24. október 2016 15:15
Lewis Hamilton vann í Texas Lewis Hamilton vann sína 50. keppni í Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 23. október 2016 20:39
Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45