Apple og Google ná ekki að græða á klúðri Samsung Sæunn Gísladóttir skrifar 26. október 2016 14:00 Samsung hefur þurft að endurkalla milljónir eintaka af Galaxy Note 7. Vísir/Getty Apple og Google hafa ekki náð að nýta sér gallann á Samsung Galaxy Note 7 til að selja meira af sínum símum vegna framleiðsluskorts. Financial Times greinir frá þessu. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Samsung, stærsti snjallsímaframleiðandi heims, þurft að innkallað milljónir Note 7 snjallsíma, einungis vikum eftir útgáfu þeirra. Símarnir hafa sprungið í tugatali og kviknað hefur í þeim þegar þeir hafa verið settir í hleðslu.Sjá einnig: Klúður Samsung er himnasending AppleMargir töldu að innköllun Samsung væri algjör himnasending fyrir helsta samkeppnisaðila Samsung, Apple. Í september í kjölfar fréttanna af springandi símum rauk markaðsvirði Apple upp. Samsung Galaxy Note 7 hafði verið vel tekið af gagnrýnendum og notendum og var líklegur til að seljast mjög vel. Á meðan hvert vandamál komu upp eitt á eftir öðru hjá Samsung steig Apple fram og kynnti tvo nýja síma. iPhone 7 og 7 Plus. Samkvæmt greiningu Financial Times hafa Apple og Google, sem framleiðir Android síma, þó ekki geta fyllt upp í eftirspurnargatið vegna framleiðsluvanda. Apple tilkynnti í gær, þegar afkoma á fjórða ársfjórðungi var kynnt, að eftirspurn eftir iPhone 7 Plus hefði verið meiri en framboð og að nú sé átta vikna bið að meðaltali eftir símanum. Nýju Pizel símar Google hafa fengið góðar umsagnir og töldu margir að viðskiptavinir gætu keypt þá í stað Galaxy Note 7, en sömu er sögu er að segja hjá því fyrirtæki og Apple. Forsvarsmaður Google sagði í samtali við Financial Times að eftirspurn í forsölu væri meiri en framboð, því væri verið að reyna að bæta við framboðið sem fyrst. Tækni Tengdar fréttir Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið 12. október 2016 15:35 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. 26. október 2016 13:07 Mest lesið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Viðskipti innlent Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Neytendur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Viðskipti erlent Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Viðskipti innlent Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Atvinnulíf Fátt rökrétt við lækkanirnar Viðskipti innlent Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Viðskipti erlent Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Neytendur Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Apple og Google hafa ekki náð að nýta sér gallann á Samsung Galaxy Note 7 til að selja meira af sínum símum vegna framleiðsluskorts. Financial Times greinir frá þessu. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Samsung, stærsti snjallsímaframleiðandi heims, þurft að innkallað milljónir Note 7 snjallsíma, einungis vikum eftir útgáfu þeirra. Símarnir hafa sprungið í tugatali og kviknað hefur í þeim þegar þeir hafa verið settir í hleðslu.Sjá einnig: Klúður Samsung er himnasending AppleMargir töldu að innköllun Samsung væri algjör himnasending fyrir helsta samkeppnisaðila Samsung, Apple. Í september í kjölfar fréttanna af springandi símum rauk markaðsvirði Apple upp. Samsung Galaxy Note 7 hafði verið vel tekið af gagnrýnendum og notendum og var líklegur til að seljast mjög vel. Á meðan hvert vandamál komu upp eitt á eftir öðru hjá Samsung steig Apple fram og kynnti tvo nýja síma. iPhone 7 og 7 Plus. Samkvæmt greiningu Financial Times hafa Apple og Google, sem framleiðir Android síma, þó ekki geta fyllt upp í eftirspurnargatið vegna framleiðsluvanda. Apple tilkynnti í gær, þegar afkoma á fjórða ársfjórðungi var kynnt, að eftirspurn eftir iPhone 7 Plus hefði verið meiri en framboð og að nú sé átta vikna bið að meðaltali eftir símanum. Nýju Pizel símar Google hafa fengið góðar umsagnir og töldu margir að viðskiptavinir gætu keypt þá í stað Galaxy Note 7, en sömu er sögu er að segja hjá því fyrirtæki og Apple. Forsvarsmaður Google sagði í samtali við Financial Times að eftirspurn í forsölu væri meiri en framboð, því væri verið að reyna að bæta við framboðið sem fyrst.
Tækni Tengdar fréttir Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið 12. október 2016 15:35 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. 26. október 2016 13:07 Mest lesið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Viðskipti innlent Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Neytendur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Viðskipti erlent Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Viðskipti innlent Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Atvinnulíf Fátt rökrétt við lækkanirnar Viðskipti innlent Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Viðskipti erlent Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Neytendur Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið 12. október 2016 15:35
Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19
Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. 26. október 2016 13:07