Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Taylor Hill er andlit haustherferðar Topshop Glamour Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Glamour 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Taylor Hill er andlit haustherferðar Topshop Glamour Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Glamour 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour