Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið H&M með nýja makeup línu Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Tveir nýjir varalitir frá Kendall Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið H&M með nýja makeup línu Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Tveir nýjir varalitir frá Kendall Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour