Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Fleiri vilja verða bloggarar en læknar Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Fleiri vilja verða bloggarar en læknar Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour