Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Ritstjórn skrifar 24. október 2016 11:00 Gestur tískuvikunnar í Seoul voru einstaklega töffaralegir. Myndir/Getty Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir. Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour
Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir.
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour