Íslendingar vakna upp við vondan draum: „Upplifað að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. nóvember 2016 09:40 Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna. Vísir Fjölmiðlar ytra hafa nú lýst því yfir að Donald Trump verði nýr forseti Bandaríkjanna. Hann vann óvænta sigra í fjölda ríkja en samkvæmt könnunum síðustu daga þótti ólíklegt að Trump myndi takast að vinna. Svo virðist sem að hann hafi verið með mun hærra hlutfall þeldökkra og spænskuættaðra Bandaríkjamanna með sér í liði en talið var. Trump hefur nú tryggt sér þá kjörmenn sem hann þurfti. Íslendingar hafa gríðarlega mikla skoðun á kosningunum og hefur skapast mikil umræða á samfélagsmiðlum um málið. Fólk virðist vera í hálfgerðu sjokki en mikill meirihluti taldi fullvíst að Hillary Clinton myndi fara með sigur af hólmi. Á Twitter fer umræðan fram í gegnum kassamerkið #uskos16 og sprakk hreinlega það kassamerki í morgunsárið. Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst hér innanlands um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og þar fyrir neðan alla umræðuna um málið undir #uskos16. Bandaríkin atm #uskos16 pic.twitter.com/CUdCVFOVlB— Fun Fönn Fun (@FonnHalls) November 9, 2016 Þá hef ég upplifað það að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum í útlöndum #uskos16— Hildur vísindamaður (@beinakerling) November 9, 2016 #uskos16 pic.twitter.com/WpR8xTct0n— unaconda (@schramuna) November 9, 2016 Ef kjararáð tilkynnir á morgun hækkun launa forseta Bandaríkjanna þá fyrst fer allt á hliðina. #uskos16 #kjararad— Jóhannes Ingi (@Johannesinginn) November 9, 2016 Þetta er ekkert flókið. Ómenni verður forseti Bandaríkjanna vegna þess að mótframbjóðandinn er kona. #uskos16— Haukur Bragason (@Sentilmennid) November 9, 2016 Þetta kennir okkur meðal annars að vanmeta ekki kvenfyrirlitningu heimsins. #uskos16— KosningaHildur ♀ (@hillldur) November 9, 2016 Þegar ég vaknaði í morgun. #uskos16 pic.twitter.com/NDz2C0BRX0— Helena Aagestad (@aagestad) November 9, 2016 Ég held að mannkynið hafi gott af því að taka persónulegan dag í dag #uskos16— Kolbrún Birna✨ (@kolla_swag666) November 9, 2016 Sigmundur Davíð: 'Ég hefði náð Flórída og Ohio.“ #uskos16 pic.twitter.com/CDoxPp5PhA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) November 9, 2016 Ég þykist vita með hverjum hún Silja Bára heldur. #uskos16 pic.twitter.com/JrJ83REoed— Reynir Jónsson (@ReynirJod) November 9, 2016 Current mood #uskos16 #election2016 #martröð pic.twitter.com/k2qhk35HAM— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) November 9, 2016 Það er orðið vel þreytt strax kl 9:30 að sjá alla vakna við martröð sem verður að veruleika. #uskos16 #usheimsendir16 #kaninn— Skúli Pálsson (@Skulipalsson95) November 9, 2016 Allur heimurinn núna #uskos16 pic.twitter.com/CO3cQbjL74— toti86 (@totismari) November 9, 2016 Þegar félagar þínir eruð ekki alveg að kaupa það að Trump sé forseti Bandaríkjana #uskos16 pic.twitter.com/LLDkV3YiP2— Aron Leví Beck (@aron_beck) November 9, 2016 #uskos16 Tweets Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Fjölmiðlar ytra hafa nú lýst því yfir að Donald Trump verði nýr forseti Bandaríkjanna. Hann vann óvænta sigra í fjölda ríkja en samkvæmt könnunum síðustu daga þótti ólíklegt að Trump myndi takast að vinna. Svo virðist sem að hann hafi verið með mun hærra hlutfall þeldökkra og spænskuættaðra Bandaríkjamanna með sér í liði en talið var. Trump hefur nú tryggt sér þá kjörmenn sem hann þurfti. Íslendingar hafa gríðarlega mikla skoðun á kosningunum og hefur skapast mikil umræða á samfélagsmiðlum um málið. Fólk virðist vera í hálfgerðu sjokki en mikill meirihluti taldi fullvíst að Hillary Clinton myndi fara með sigur af hólmi. Á Twitter fer umræðan fram í gegnum kassamerkið #uskos16 og sprakk hreinlega það kassamerki í morgunsárið. Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst hér innanlands um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og þar fyrir neðan alla umræðuna um málið undir #uskos16. Bandaríkin atm #uskos16 pic.twitter.com/CUdCVFOVlB— Fun Fönn Fun (@FonnHalls) November 9, 2016 Þá hef ég upplifað það að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum í útlöndum #uskos16— Hildur vísindamaður (@beinakerling) November 9, 2016 #uskos16 pic.twitter.com/WpR8xTct0n— unaconda (@schramuna) November 9, 2016 Ef kjararáð tilkynnir á morgun hækkun launa forseta Bandaríkjanna þá fyrst fer allt á hliðina. #uskos16 #kjararad— Jóhannes Ingi (@Johannesinginn) November 9, 2016 Þetta er ekkert flókið. Ómenni verður forseti Bandaríkjanna vegna þess að mótframbjóðandinn er kona. #uskos16— Haukur Bragason (@Sentilmennid) November 9, 2016 Þetta kennir okkur meðal annars að vanmeta ekki kvenfyrirlitningu heimsins. #uskos16— KosningaHildur ♀ (@hillldur) November 9, 2016 Þegar ég vaknaði í morgun. #uskos16 pic.twitter.com/NDz2C0BRX0— Helena Aagestad (@aagestad) November 9, 2016 Ég held að mannkynið hafi gott af því að taka persónulegan dag í dag #uskos16— Kolbrún Birna✨ (@kolla_swag666) November 9, 2016 Sigmundur Davíð: 'Ég hefði náð Flórída og Ohio.“ #uskos16 pic.twitter.com/CDoxPp5PhA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) November 9, 2016 Ég þykist vita með hverjum hún Silja Bára heldur. #uskos16 pic.twitter.com/JrJ83REoed— Reynir Jónsson (@ReynirJod) November 9, 2016 Current mood #uskos16 #election2016 #martröð pic.twitter.com/k2qhk35HAM— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) November 9, 2016 Það er orðið vel þreytt strax kl 9:30 að sjá alla vakna við martröð sem verður að veruleika. #uskos16 #usheimsendir16 #kaninn— Skúli Pálsson (@Skulipalsson95) November 9, 2016 Allur heimurinn núna #uskos16 pic.twitter.com/CO3cQbjL74— toti86 (@totismari) November 9, 2016 Þegar félagar þínir eruð ekki alveg að kaupa það að Trump sé forseti Bandaríkjana #uskos16 pic.twitter.com/LLDkV3YiP2— Aron Leví Beck (@aron_beck) November 9, 2016 #uskos16 Tweets
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira