Ingibjörg Haraldsdóttir látin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. nóvember 2016 14:56 Ingibjörg lætur eftir sig tvö börn, Hilmar Ramos þýðanda og Kristínu Eiríksddóttur skáld, og þrjú barnabörn. Vísir/GVA Látin er Ingibjörg Haraldsdóttir ljóðskáld og þýðandi. Hún varð 74 ára. Ingibjörg nam kvikmyndagerð í Moskvu á árunum 1963-70 og bjó og starfaði í Havana á Kúbu að því loknu fram til 1975. Fyrsta ljóðabók hennar kom út árið 1974 en Ingibjörg helgaði líf sitt skriftum eftir að hún flutti heim. Eftir hana liggja fimm ljóðabækur og tvö ljóðasöfn, auk þess sem hún gaf út endurminningar sínar í bókinni Veruleiki draumanna árið 2007. Ingibjörg var afkastamikill þýðandi úr rússnesku, spænsku og fleiri málum. Hún þýddi helstu stórvirki rússnesku skáldanna Fjodors Dostojevskí og Mikhails Búlgakov, leikrit Tsjekov og Túrgenév og fleiri, auk ljóða rússneskra, sænskra, kúbanskra og annarra skálda í Rómönsku Ameríku. Ingibjörgu hlotnaðist margháttuð viðurkenning fyrir ritstörf sín. Ljóð hennar hafa verið þýdd á mörg tungumál og fyrir síðustu ljóðabók sína, Hvar sem ég verð, hlaut hún íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2002, auk þess sem bókin var tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir hönd Íslands. Fyrir þýðingar sínar hlaut hún meðal annars íslensku þýðingarverðlaunin og menningarverðlaun DV. Ingibjörg lætur eftir sig tvö börn, Hilmar Ramos þýðanda og Kristínu Eiríksdóttur skáld, og þrjú barnabörn. Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Látin er Ingibjörg Haraldsdóttir ljóðskáld og þýðandi. Hún varð 74 ára. Ingibjörg nam kvikmyndagerð í Moskvu á árunum 1963-70 og bjó og starfaði í Havana á Kúbu að því loknu fram til 1975. Fyrsta ljóðabók hennar kom út árið 1974 en Ingibjörg helgaði líf sitt skriftum eftir að hún flutti heim. Eftir hana liggja fimm ljóðabækur og tvö ljóðasöfn, auk þess sem hún gaf út endurminningar sínar í bókinni Veruleiki draumanna árið 2007. Ingibjörg var afkastamikill þýðandi úr rússnesku, spænsku og fleiri málum. Hún þýddi helstu stórvirki rússnesku skáldanna Fjodors Dostojevskí og Mikhails Búlgakov, leikrit Tsjekov og Túrgenév og fleiri, auk ljóða rússneskra, sænskra, kúbanskra og annarra skálda í Rómönsku Ameríku. Ingibjörgu hlotnaðist margháttuð viðurkenning fyrir ritstörf sín. Ljóð hennar hafa verið þýdd á mörg tungumál og fyrir síðustu ljóðabók sína, Hvar sem ég verð, hlaut hún íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2002, auk þess sem bókin var tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir hönd Íslands. Fyrir þýðingar sínar hlaut hún meðal annars íslensku þýðingarverðlaunin og menningarverðlaun DV. Ingibjörg lætur eftir sig tvö börn, Hilmar Ramos þýðanda og Kristínu Eiríksdóttur skáld, og þrjú barnabörn.
Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira