Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Donatella og Gaga eru góðar vinkonur. Mynd/Getty Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru. Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour
Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru.
Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour