Björk fékk gesti í Eldborg til að dansa og syngja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. nóvember 2016 21:49 Björk á tónleikum í London í september. Vísir/Getty Björk Guðmundsdóttir tróð upp á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í dag. Tónleikarnir stóðu yfir í um tvo tíma og virðist almenn ánægja ríkja með þá ef marka má tónleikagesti sem Vísir ræddi við og ummæli á samfélagsmiðlum. Þetta er í fyrsta skipti sem Björk kemur fram í Eldborg. Björk átti að spila á Iceland Airwaves í fyrra en þurfti að aflýsa tónleikunum vegna radderfiðleika. Ári síðar er hún mætt og verður raunar með aðra tónleika í Hörpu á þriðjudaginn. Björk spilaði fjölmörg lög af nýjustu plötu sinni Vulnicura ásamt fleirum en lauk svo tónleikunum á laginu Pluto af plötunni Homogenic. Áður en hún flutti lagið hvatti hún tónleikagesti til að standa á fætur, dansa og syngja með. Tónleikagestir hlýddu listamanninum og brutust út mikil fagnaðarlæti í lok tónleikanna. Meðal tónleikagesta voru Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og David Fricke, aðstoðarritstjóri tónlistartímaritsins Rolling Stone.Ítarlega verður fjallað um tónleika Bjarkar á Vísi á morgun. I was close but not this close. She looked like a white glowing light in my photos so I'm just sharing better ones... ..... #Repost @rafaelmosna with @repostapp ・・・ #bjork #airwaves #firstrowwithpopcorn A photo posted by Lindsay Gibb (@gibbloso) on Nov 5, 2016 at 2:17pm PDT #Bjork time. A photo posted by Reykjavik Grapevine (@rvkgrapevine) on Nov 5, 2016 at 10:03am PDT No “tunes”, no “hits” - just a mesmerising, transcendent musical journey in the company of a genius. #Airwaves #Harpa #bjork A photo posted by John Lloyd (@johnhglloyd) on Nov 5, 2016 at 1:50pm PDT That speck of magical blue dust is #Björk ☄️ A photo posted by Stereogum (@stereogum) on Nov 5, 2016 at 12:12pm PDT Things to do before I die - listening to one of the greatest #artists of #iceland. In Iceland: #Björk --- #Check! #Live in #reykjavik. #thingstodobeforeyoudie #thingstodobeforeidie #bucketlist #musik #music #grandios #fabulous #harpa #airwaves #airwaves16 #icelandairwaves #icelandairwaves2016 #bjørk #island #dingediemantunmuss #icelanssymphonicorchestra A photo posted by Jan (@janmussran) on Nov 5, 2016 at 11:18am PDT #bjork #airwaves A photo posted by Felipe Perroni (@p.perroni) on Nov 5, 2016 at 2:19pm PDT Airwaves Björk Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Hitti yfirmanninn frá Portland á fylleríi í miðbæ Reykjavíkur Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum. 5. nóvember 2016 15:00 Biggi á Airwaves: Dáleiðandi stelpurokk, tvífarar og íslenskir prinsar Biggi sá Warpaint, Frankie Cosmos, Prins Póló og Sturlu Atlas í gærkvöldi. 5. nóvember 2016 14:57 Svona var röðin á Of Monsters and Men í gær Röðin á Nasa náði alla leið inn á Austurstræti. 5. nóvember 2016 14:15 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir tróð upp á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í dag. Tónleikarnir stóðu yfir í um tvo tíma og virðist almenn ánægja ríkja með þá ef marka má tónleikagesti sem Vísir ræddi við og ummæli á samfélagsmiðlum. Þetta er í fyrsta skipti sem Björk kemur fram í Eldborg. Björk átti að spila á Iceland Airwaves í fyrra en þurfti að aflýsa tónleikunum vegna radderfiðleika. Ári síðar er hún mætt og verður raunar með aðra tónleika í Hörpu á þriðjudaginn. Björk spilaði fjölmörg lög af nýjustu plötu sinni Vulnicura ásamt fleirum en lauk svo tónleikunum á laginu Pluto af plötunni Homogenic. Áður en hún flutti lagið hvatti hún tónleikagesti til að standa á fætur, dansa og syngja með. Tónleikagestir hlýddu listamanninum og brutust út mikil fagnaðarlæti í lok tónleikanna. Meðal tónleikagesta voru Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og David Fricke, aðstoðarritstjóri tónlistartímaritsins Rolling Stone.Ítarlega verður fjallað um tónleika Bjarkar á Vísi á morgun. I was close but not this close. She looked like a white glowing light in my photos so I'm just sharing better ones... ..... #Repost @rafaelmosna with @repostapp ・・・ #bjork #airwaves #firstrowwithpopcorn A photo posted by Lindsay Gibb (@gibbloso) on Nov 5, 2016 at 2:17pm PDT #Bjork time. A photo posted by Reykjavik Grapevine (@rvkgrapevine) on Nov 5, 2016 at 10:03am PDT No “tunes”, no “hits” - just a mesmerising, transcendent musical journey in the company of a genius. #Airwaves #Harpa #bjork A photo posted by John Lloyd (@johnhglloyd) on Nov 5, 2016 at 1:50pm PDT That speck of magical blue dust is #Björk ☄️ A photo posted by Stereogum (@stereogum) on Nov 5, 2016 at 12:12pm PDT Things to do before I die - listening to one of the greatest #artists of #iceland. In Iceland: #Björk --- #Check! #Live in #reykjavik. #thingstodobeforeyoudie #thingstodobeforeidie #bucketlist #musik #music #grandios #fabulous #harpa #airwaves #airwaves16 #icelandairwaves #icelandairwaves2016 #bjørk #island #dingediemantunmuss #icelanssymphonicorchestra A photo posted by Jan (@janmussran) on Nov 5, 2016 at 11:18am PDT #bjork #airwaves A photo posted by Felipe Perroni (@p.perroni) on Nov 5, 2016 at 2:19pm PDT
Airwaves Björk Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Hitti yfirmanninn frá Portland á fylleríi í miðbæ Reykjavíkur Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum. 5. nóvember 2016 15:00 Biggi á Airwaves: Dáleiðandi stelpurokk, tvífarar og íslenskir prinsar Biggi sá Warpaint, Frankie Cosmos, Prins Póló og Sturlu Atlas í gærkvöldi. 5. nóvember 2016 14:57 Svona var röðin á Of Monsters and Men í gær Röðin á Nasa náði alla leið inn á Austurstræti. 5. nóvember 2016 14:15 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Hitti yfirmanninn frá Portland á fylleríi í miðbæ Reykjavíkur Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum. 5. nóvember 2016 15:00
Biggi á Airwaves: Dáleiðandi stelpurokk, tvífarar og íslenskir prinsar Biggi sá Warpaint, Frankie Cosmos, Prins Póló og Sturlu Atlas í gærkvöldi. 5. nóvember 2016 14:57
Svona var röðin á Of Monsters and Men í gær Röðin á Nasa náði alla leið inn á Austurstræti. 5. nóvember 2016 14:15