Býður reiðum pönkurum sófapláss Stefán Þór Hjartarson skrifar 3. nóvember 2016 10:15 Rapparinn Lord Pusswhip heldur tónleika í Norðurkjallara í kvöld. Vísir/Eyþór Rapparinn Lord Pusswhip heldur í kvöld tónleika samhliða Airwaves-hátíðinni, mætti kalla þá off-venue tónleika, þar sem hann spilar ásamt bandarísku hljómsveitinni Show me the body og dauðapönksveitinni Dauðyflin. Tónleikarnir fara fram í Norðurkjallara Menntaskólans við Hamrahlíð og hefjast klukkan hálf níu. „Show me the body er ungt tríó af reiðum pönkurum frá Brooklyn-hverfi í New York en þeir lifa og hrærast í neðanjarðarkreðsu þar ásamt hiphop-böndum eins og Ratking og Jaguar Pyramids. Þeir spila rappskotið hardcore-pönk og hafa komið fram í skítugum kjöllurum í NY og í MoMA listasafninu. Dauðyflin eru síðan íslenskt dauðapönk, einhvers konar hliðarverkefni hljómsveitarinnar Börn,“ segir Lord Pusswhip, sem heitir réttu nafni Þórður Ingi Jónsson. Hann óskar á Facebook eftir gistingu fyrir þessa reiðu pönkara – kjörið tækifæri fyrir lesendur sem hafa áhuga á að hýsa bandarískar hljómsveitir. Lord Pusswhip gaf í fyrra út sína fyrstu plötu, Lord Pusswhip is wack, og hefur hún fengið glimrandi dóma. Hann hefur starfað í neðanjarðarsenunni hér heima og erlendis þar sem hann hefur verið duglegur við að ljá röppurum takta og hefur til að mynda gert það fyrir nöfn eins og Antwon, Metro Zu og Bones. Hann spilar annars á föstudaginn á Húrra og Show me the body spila í Norðurljósum á föstudaginn. Airwaves Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Rapparinn Lord Pusswhip heldur í kvöld tónleika samhliða Airwaves-hátíðinni, mætti kalla þá off-venue tónleika, þar sem hann spilar ásamt bandarísku hljómsveitinni Show me the body og dauðapönksveitinni Dauðyflin. Tónleikarnir fara fram í Norðurkjallara Menntaskólans við Hamrahlíð og hefjast klukkan hálf níu. „Show me the body er ungt tríó af reiðum pönkurum frá Brooklyn-hverfi í New York en þeir lifa og hrærast í neðanjarðarkreðsu þar ásamt hiphop-böndum eins og Ratking og Jaguar Pyramids. Þeir spila rappskotið hardcore-pönk og hafa komið fram í skítugum kjöllurum í NY og í MoMA listasafninu. Dauðyflin eru síðan íslenskt dauðapönk, einhvers konar hliðarverkefni hljómsveitarinnar Börn,“ segir Lord Pusswhip, sem heitir réttu nafni Þórður Ingi Jónsson. Hann óskar á Facebook eftir gistingu fyrir þessa reiðu pönkara – kjörið tækifæri fyrir lesendur sem hafa áhuga á að hýsa bandarískar hljómsveitir. Lord Pusswhip gaf í fyrra út sína fyrstu plötu, Lord Pusswhip is wack, og hefur hún fengið glimrandi dóma. Hann hefur starfað í neðanjarðarsenunni hér heima og erlendis þar sem hann hefur verið duglegur við að ljá röppurum takta og hefur til að mynda gert það fyrir nöfn eins og Antwon, Metro Zu og Bones. Hann spilar annars á föstudaginn á Húrra og Show me the body spila í Norðurljósum á föstudaginn.
Airwaves Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira