Tvísýnar horfur í Bandaríkjunum Una Sighvatsdóttir skrifar 2. nóvember 2016 19:00 Um tíma leit út fyrir að Hillary Clinton væri að sigla rólega en örugglega fram úr Donald Trump en undanfarna daga hefur kvarnast úr fylgi hennar og í gær birtu ABC fréttastofan og Washington Post könnun sem sýna þau Trump og Clinton hnífjöfn. Meðaltal úr könnunum til lengri tíma er þó það sem gildir og því er of snemmt að segja hvort tilkynning alríkislögreglunnar á föstudaginn var, um að rannsókn á tölvupóstum Clinton yrði opnuð að nýju, ráði úrslitum, en hún hefur fært vopn í hendur andstæðingsins.Fleiri telja Trump nú trúverðugan Á kosningafundi í Wisconsin í gær hvatti Trump þá sem þegar hafa kosið Clinton utan kjörfundar til að ógilda atkvæði sitt og kjósa aftur, í ljósi nýrra upplýsinga. Ein helsta áskorun Clinton hefur frá upphafi verið að vinna traust hins almenna kjósenda en nýjustu vendingar virðast grafa undan því sem hafði áunnist. Í september sögðust jafnmargir telja Trump og Hillary trúverðug, en samkvæmt nýjustu könnunum bera fleiri traust til Trump, en þeir eru líka fleiri en áður sem segjast treysta hvorugu þeirra.Clinton ræðst að Trump Barack Obama kom Clinton til varnar á framboðsfundi í Ohio í gær og sagði að auðvitað hafi hún gert mistök. Það hafi hann líka gert, enga komist enginn sem sé 30 ár í eldlínu fjölmiðla hjá því að gera stundum mistök. Sjálf kom Clinton fram í fundi í Flórída og réðst af meiri hörku að andstæðingi sínum og stuðningsmönnum hans einnig. Sagðist hún hafa fengið upp í kok af þeirri neikvæðu, myrku og hættulegu sýn og reiði sem stuðningsmenn Donalds Trump hefðu og hvatti fólk til að hætta að horfa til fortíðar og líta frekar björtum augum á framtíðina. Donald Trump Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Um tíma leit út fyrir að Hillary Clinton væri að sigla rólega en örugglega fram úr Donald Trump en undanfarna daga hefur kvarnast úr fylgi hennar og í gær birtu ABC fréttastofan og Washington Post könnun sem sýna þau Trump og Clinton hnífjöfn. Meðaltal úr könnunum til lengri tíma er þó það sem gildir og því er of snemmt að segja hvort tilkynning alríkislögreglunnar á föstudaginn var, um að rannsókn á tölvupóstum Clinton yrði opnuð að nýju, ráði úrslitum, en hún hefur fært vopn í hendur andstæðingsins.Fleiri telja Trump nú trúverðugan Á kosningafundi í Wisconsin í gær hvatti Trump þá sem þegar hafa kosið Clinton utan kjörfundar til að ógilda atkvæði sitt og kjósa aftur, í ljósi nýrra upplýsinga. Ein helsta áskorun Clinton hefur frá upphafi verið að vinna traust hins almenna kjósenda en nýjustu vendingar virðast grafa undan því sem hafði áunnist. Í september sögðust jafnmargir telja Trump og Hillary trúverðug, en samkvæmt nýjustu könnunum bera fleiri traust til Trump, en þeir eru líka fleiri en áður sem segjast treysta hvorugu þeirra.Clinton ræðst að Trump Barack Obama kom Clinton til varnar á framboðsfundi í Ohio í gær og sagði að auðvitað hafi hún gert mistök. Það hafi hann líka gert, enga komist enginn sem sé 30 ár í eldlínu fjölmiðla hjá því að gera stundum mistök. Sjálf kom Clinton fram í fundi í Flórída og réðst af meiri hörku að andstæðingi sínum og stuðningsmönnum hans einnig. Sagðist hún hafa fengið upp í kok af þeirri neikvæðu, myrku og hættulegu sýn og reiði sem stuðningsmenn Donalds Trump hefðu og hvatti fólk til að hætta að horfa til fortíðar og líta frekar björtum augum á framtíðina.
Donald Trump Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira