Fall er vonandi fararheill hjá sautján ára strákunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2016 16:45 Halldór Björnsson talar við strákana. Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Íslenska 17 ára landsliðið í fótbolta tapaði 2-0 á móti heimamönnum í Ísrael í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Íslenska liðið er þar með eina liðið í riðlinum sem er án stiga eftir fyrstu umferð því Pólland og Armenía gerðu 1-1 jafntefli í hinum leik riðilsins. Mörk Ísraelsmanna komu á 12. og 69. mínútu leiksins en leiktíminn hjá sautján ára liðunum eru 80 mínútur. Birkir Heimisson, fyrirliði íslenska liðsins, fékk gula spjaldið í uppbótartíma en áður hafði Ágúst Eðvald Hlynsson fengið gult spjald. Leikurinn var sýndur beint á fésbókinni sem er frábær þjónusta hjá Ísraelsmönnum. Það er hægt að horfa aftur á leikinn hér fyrir neðan. Íslenska liðið mætir Póllandi næst á fimmtudaginn kemur en lokaleikurinn er síðan á móti Armeníu á sunnudaginn. Byrjunarlið Halldórs Björnssonar, landsliðsþjálfara U17 karla, er hér fyrir neðan. Skýrsla og tölfræði leiksins er aðgengileg hér.Lið Íslands á móti Ísrael í dag: Markvörður: Patrik S. Gunnarsson Hægri bakvörður: Hjalti Sigurðsson Vinstri bakvörður: Páll Hróar Helgason Miðverðir: Ísak Óli Ólafsson og Jón Alfreð Sigurðsson Tengiliðir: Birkir Heimisson, fyrirliði og Unnar Steinn Ingvarsson Hægri kantur: Lárus Björnsson Vinstri kantur: Viktor Örlygur Andrason Sóknartengiliður: Ágúst Eðvald Hlynsson Framherji: Ívar Reynir Antonsson Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Íslenska 17 ára landsliðið í fótbolta tapaði 2-0 á móti heimamönnum í Ísrael í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Íslenska liðið er þar með eina liðið í riðlinum sem er án stiga eftir fyrstu umferð því Pólland og Armenía gerðu 1-1 jafntefli í hinum leik riðilsins. Mörk Ísraelsmanna komu á 12. og 69. mínútu leiksins en leiktíminn hjá sautján ára liðunum eru 80 mínútur. Birkir Heimisson, fyrirliði íslenska liðsins, fékk gula spjaldið í uppbótartíma en áður hafði Ágúst Eðvald Hlynsson fengið gult spjald. Leikurinn var sýndur beint á fésbókinni sem er frábær þjónusta hjá Ísraelsmönnum. Það er hægt að horfa aftur á leikinn hér fyrir neðan. Íslenska liðið mætir Póllandi næst á fimmtudaginn kemur en lokaleikurinn er síðan á móti Armeníu á sunnudaginn. Byrjunarlið Halldórs Björnssonar, landsliðsþjálfara U17 karla, er hér fyrir neðan. Skýrsla og tölfræði leiksins er aðgengileg hér.Lið Íslands á móti Ísrael í dag: Markvörður: Patrik S. Gunnarsson Hægri bakvörður: Hjalti Sigurðsson Vinstri bakvörður: Páll Hróar Helgason Miðverðir: Ísak Óli Ólafsson og Jón Alfreð Sigurðsson Tengiliðir: Birkir Heimisson, fyrirliði og Unnar Steinn Ingvarsson Hægri kantur: Lárus Björnsson Vinstri kantur: Viktor Örlygur Andrason Sóknartengiliður: Ágúst Eðvald Hlynsson Framherji: Ívar Reynir Antonsson
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira