Hún segir að þrátt fyrir að línan sé byggð á sínum eigin fataskáp að þá eru flíkurnar vel valdar og að allir ættu að geta gert þær að sínum eigin. Hægt verður að versla vörurnar á netverslun Uniqlo á fimmtudaginn sem og í völdum verslunum víða um heim.
Alla línuna er hægt að skoða hér.


