Þingaldur Vinstri grænna hæstur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. nóvember 2016 07:00 Steingrímur J. Sigfússon hefur langmestu þingreynsluna af nýjum þingmönnum. MYND/VINSTRI GRÆN Þingflokkur Vinstri grænna hefur hæsta meðaltalsþingaldurinn en þingmenn flokksins hafa að meðaltali setið níu þing. Með þingaldri er átt við fjölda þinga sem þingmaður hefur setið. Það er venja að telja með þau þing sem þingmaður sat sem varamaður, jafnvel þó sú seta hafi varað í skamma stund. Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn fylgja í kjölfarið en þingmenn flokkanna hafa að meðaltali setið rúmlega 6,2 þing. Hjá Framsókn er Lilja Alfreðsdóttir eini nýi þingmaðurinn en sjö þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa enga þingreynslu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er eini þingmaður Viðreisnar sem áður hefur setið á þingi. Sé þingaldri hennar dreift niður á flokkinn hafa þingmenn setið 2,5 þing að meðaltali. Sex þingmenn flokksins hafa aldrei tekið sæti á þingi. Þingflokkar Bjartrar framtíðar og Pírata hafa lægstan þingaldur en hann er tvö þing hjá hvorum flokki um sig. Sjö þingmenn Pírata setjast á þing í fyrsta sinn.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Yngsta þing frá því fyrir stríð Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er 46,8 ár. Það er yngsta Alþingi á lýðveldistíma. Leita þarf aftur til kosninganna 1934 til að finna yngra þing. 31. október 2016 08:00 Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Þingflokkur Vinstri grænna hefur hæsta meðaltalsþingaldurinn en þingmenn flokksins hafa að meðaltali setið níu þing. Með þingaldri er átt við fjölda þinga sem þingmaður hefur setið. Það er venja að telja með þau þing sem þingmaður sat sem varamaður, jafnvel þó sú seta hafi varað í skamma stund. Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn fylgja í kjölfarið en þingmenn flokkanna hafa að meðaltali setið rúmlega 6,2 þing. Hjá Framsókn er Lilja Alfreðsdóttir eini nýi þingmaðurinn en sjö þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa enga þingreynslu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er eini þingmaður Viðreisnar sem áður hefur setið á þingi. Sé þingaldri hennar dreift niður á flokkinn hafa þingmenn setið 2,5 þing að meðaltali. Sex þingmenn flokksins hafa aldrei tekið sæti á þingi. Þingflokkar Bjartrar framtíðar og Pírata hafa lægstan þingaldur en hann er tvö þing hjá hvorum flokki um sig. Sjö þingmenn Pírata setjast á þing í fyrsta sinn.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Yngsta þing frá því fyrir stríð Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er 46,8 ár. Það er yngsta Alþingi á lýðveldistíma. Leita þarf aftur til kosninganna 1934 til að finna yngra þing. 31. október 2016 08:00 Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Yngsta þing frá því fyrir stríð Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er 46,8 ár. Það er yngsta Alþingi á lýðveldistíma. Leita þarf aftur til kosninganna 1934 til að finna yngra þing. 31. október 2016 08:00