Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 14:30 Harper Seven með pabba sínum á fremsta bekk á Burberry sýningu. Getty Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn. Mest lesið Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour
Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn.
Mest lesið Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour