Kókaín ástæðan fyrir að Eremenko gufaði upp fyrir leikinn á Laugardalsvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2016 11:15 Roman Eremenko í annarskonar vímu eftir að hafa skorað mark fyrir CSKA Moskvu. Vísir/Getty UEFA tilkynnti það í dag að finnski landsliðsmaðurinn Roman Eremenko hafi verið dæmdur í tveggja ára bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Kókaín fannst í sýni Eremenko eftir leik með CSKA Moskvu á móti Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni í september. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og þau úrslit munu standa. Roman Eremenko var í landsliðshópi Finna sem mætti til Íslands í októbermánuði síðastliðnum en var hvergi sjáanlegur þegar flautað var til leiks. Það kom finnsku fjölmiðlamönnunum mikið á óvart en núna er komin ástæðan fyrir því að Eremenko gufaði upp fyrir leikinn á Laugardalsvellinum. Hann fékk fyrst 30 daga tímabundið bann en aganefnd UEFA hefur nú afgreitt málið og úrskurðað að hann megi ekki spila fótbolta aftur fyrr en 6. október 2018. Hinn 29 ára gamli Roman Eremenko er fæddur í Moskvu en ólst upp í Finnlandi. Hann hefur spilað 73 landsleiki fyrir Finnland. Hann varð rússneskur meistari með CSKA Moskvu á síðasta tímabili. Roman Eremenko er sókndjarfur miðjumaður en hann hefur skorað 5 mörk í þessum 73 landsleikjum. Hann var búinn að skora 3 mörk í 8 leikjum með CSKA Moskvu í rússnesku deildinni á nýju tímabili. Tveggja ára bannið hjá Roman Eremenko hófst 6. október síðastliðinn en leikur Íslands og Finnlands fór einmitt fram þann dag. Ísland náði að vinna leikinn 3-2 með því að skora tvö mörk í uppbótartíma leiksins. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira
UEFA tilkynnti það í dag að finnski landsliðsmaðurinn Roman Eremenko hafi verið dæmdur í tveggja ára bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Kókaín fannst í sýni Eremenko eftir leik með CSKA Moskvu á móti Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni í september. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og þau úrslit munu standa. Roman Eremenko var í landsliðshópi Finna sem mætti til Íslands í októbermánuði síðastliðnum en var hvergi sjáanlegur þegar flautað var til leiks. Það kom finnsku fjölmiðlamönnunum mikið á óvart en núna er komin ástæðan fyrir því að Eremenko gufaði upp fyrir leikinn á Laugardalsvellinum. Hann fékk fyrst 30 daga tímabundið bann en aganefnd UEFA hefur nú afgreitt málið og úrskurðað að hann megi ekki spila fótbolta aftur fyrr en 6. október 2018. Hinn 29 ára gamli Roman Eremenko er fæddur í Moskvu en ólst upp í Finnlandi. Hann hefur spilað 73 landsleiki fyrir Finnland. Hann varð rússneskur meistari með CSKA Moskvu á síðasta tímabili. Roman Eremenko er sókndjarfur miðjumaður en hann hefur skorað 5 mörk í þessum 73 landsleikjum. Hann var búinn að skora 3 mörk í 8 leikjum með CSKA Moskvu í rússnesku deildinni á nýju tímabili. Tveggja ára bannið hjá Roman Eremenko hófst 6. október síðastliðinn en leikur Íslands og Finnlands fór einmitt fram þann dag. Ísland náði að vinna leikinn 3-2 með því að skora tvö mörk í uppbótartíma leiksins.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira