„Full ástæða til að við bjóðumst til að vera með í ríkisstjórn“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. nóvember 2016 21:06 Birgitta Jónsdóttir segir Pírata reiðubúna til viðræðna um mögulega stjórnarmyndun. vísir/vilhelm Birgitta Jónsdóttir segir Pírata reiðubúna til viðræðna um mögulega stjórnarmyndun. Flokkurinn hafi áhuga á mynda ríkisstjórn með öllum flokkum nema ríkisstjórnarflokkunum tveimur; Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Hún segir næstu rökréttu skref að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fái stjórnarmyndunarumboðið. „Ég rakst aðeins á Katrínu áðan og við spjölluðum stuttlega saman þar sem hún útskýrði að hún ætli að hitta alla flokkana,“ segir Birgitta í samtali við Vísi. Hún segir að næstu skref verði að ræða við þingflokkinn. „Við buðumst til að styðja minnihlutastjórn, og erum alveg tilbúin til að gera það til að einfalda málin, en mér sýnist á öllu að forsendur séu að breytast,en eigum bara eftir að ræða það við þingflokkinn,” segir hún. „Mér sýnist full ástæða til að við bjóðumst til að vera með í ríkisstjórn,” bætir Birgitta við, aðspurð að hvaða leyti forsendur séu að breytast hjá Pírötum.Væruð þið til í fimm flokka stjórn undir forystu Vinstri grænna? „Mér sýnist á öllu að það sé erfitt, bæði fyrir Bjarta framtíð og Samfylkinguna, að vera í ríkisstjórn með svona fáa þingmenn. En aðalatriðið er að ef flokkar geta komið sér saman, ef það er mjög ítarleg aðgerðaráætlun og stefnuskrá þá ætti ekki að vera neitt vandamál. Við höfum alveg áhuga á, þó við séum með minnihlutastjórn, að taka sæti í ríkisstjórn. Eitt útilokar ekki hitt. Við viljum bara setjast niður og ræða málin fyrst,” útskýrir Birgitta, og segir að heilbrigðiskerfið verði algjört forgangsatriði. Kosningar 2016 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir segir Pírata reiðubúna til viðræðna um mögulega stjórnarmyndun. Flokkurinn hafi áhuga á mynda ríkisstjórn með öllum flokkum nema ríkisstjórnarflokkunum tveimur; Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Hún segir næstu rökréttu skref að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fái stjórnarmyndunarumboðið. „Ég rakst aðeins á Katrínu áðan og við spjölluðum stuttlega saman þar sem hún útskýrði að hún ætli að hitta alla flokkana,“ segir Birgitta í samtali við Vísi. Hún segir að næstu skref verði að ræða við þingflokkinn. „Við buðumst til að styðja minnihlutastjórn, og erum alveg tilbúin til að gera það til að einfalda málin, en mér sýnist á öllu að forsendur séu að breytast,en eigum bara eftir að ræða það við þingflokkinn,” segir hún. „Mér sýnist full ástæða til að við bjóðumst til að vera með í ríkisstjórn,” bætir Birgitta við, aðspurð að hvaða leyti forsendur séu að breytast hjá Pírötum.Væruð þið til í fimm flokka stjórn undir forystu Vinstri grænna? „Mér sýnist á öllu að það sé erfitt, bæði fyrir Bjarta framtíð og Samfylkinguna, að vera í ríkisstjórn með svona fáa þingmenn. En aðalatriðið er að ef flokkar geta komið sér saman, ef það er mjög ítarleg aðgerðaráætlun og stefnuskrá þá ætti ekki að vera neitt vandamál. Við höfum alveg áhuga á, þó við séum með minnihlutastjórn, að taka sæti í ríkisstjórn. Eitt útilokar ekki hitt. Við viljum bara setjast niður og ræða málin fyrst,” útskýrir Birgitta, og segir að heilbrigðiskerfið verði algjört forgangsatriði.
Kosningar 2016 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira