Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 12. nóvember 2016 19:24 „Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. „Mér fannst við vera alveg með þá og svo nær einhver gaur að þræða sig svolítið í gegn og skaut með vinstri, ég held hann sé réttfættur. Það var gott skot og í kjölfarið af því fá þeir dauðafæri eftir fyrirgjöf. „Fyrir utan það þá man ég ekki eftir að þeir hafi skapað mörg færi,“ sagði Ragnar. Völlurinn í Zagreb var vart boðlegur eftir miklar rigningar síðustu daga og gerði báðum liðum erfitt fyrir. „Maður hefur oft spilað á svona völlum áður og bæði liðin voru að spila á sama vellinum. Mér fannst hann ekki skipta neinu máli. „Við vorum góðir framan af og fengum nokkur færi sem við vorum óheppnir að klára ekki. Svo fáum við leiðinda mark á okkur. Stundum þróast leikirnir svona. „Við vildum koma sterkir út í seinni hálfleikinn en náðum ekki sama spili og í fyrri hálfleik. „Við spiluðum ekki nógu mikið út á köntunum þar sem mesta plássið var. Við töpuðum boltanum á miðsvæðinu með hættulegum sendingum. „Við þurftum að taka áhættu í lok leiksins og þá opnuðumst við aðeins. Ég veit ekki hvort ég var einn á móti tveimur eða hvort það var einhver við hliðina á mér í seinna markinu. Þetta týpískt hraðaupphlaup,“ sagði Ragnar sem fannst ekki mikið til Mario Mandzukic framherja Króatíu í leiknum koma. „Ég veit ekki hvað allir eru að tala um hvað þessa sé góður leikmaður. Mér finnst hann eiginlega ekki geta neitt. „Hann er mjög góður í loftinu en þeir voru lítið að hlaupa í kringum hann þannig að það skipti engu máli. „Þeir eru með góða leikmenn sem geta skorað upp úr engu og fyrsta markið var þannig. Við gleymdum kannski að einbeita okkur að þeim líka,“ sagði Ragnar að lokum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira
„Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. „Mér fannst við vera alveg með þá og svo nær einhver gaur að þræða sig svolítið í gegn og skaut með vinstri, ég held hann sé réttfættur. Það var gott skot og í kjölfarið af því fá þeir dauðafæri eftir fyrirgjöf. „Fyrir utan það þá man ég ekki eftir að þeir hafi skapað mörg færi,“ sagði Ragnar. Völlurinn í Zagreb var vart boðlegur eftir miklar rigningar síðustu daga og gerði báðum liðum erfitt fyrir. „Maður hefur oft spilað á svona völlum áður og bæði liðin voru að spila á sama vellinum. Mér fannst hann ekki skipta neinu máli. „Við vorum góðir framan af og fengum nokkur færi sem við vorum óheppnir að klára ekki. Svo fáum við leiðinda mark á okkur. Stundum þróast leikirnir svona. „Við vildum koma sterkir út í seinni hálfleikinn en náðum ekki sama spili og í fyrri hálfleik. „Við spiluðum ekki nógu mikið út á köntunum þar sem mesta plássið var. Við töpuðum boltanum á miðsvæðinu með hættulegum sendingum. „Við þurftum að taka áhættu í lok leiksins og þá opnuðumst við aðeins. Ég veit ekki hvort ég var einn á móti tveimur eða hvort það var einhver við hliðina á mér í seinna markinu. Þetta týpískt hraðaupphlaup,“ sagði Ragnar sem fannst ekki mikið til Mario Mandzukic framherja Króatíu í leiknum koma. „Ég veit ekki hvað allir eru að tala um hvað þessa sé góður leikmaður. Mér finnst hann eiginlega ekki geta neitt. „Hann er mjög góður í loftinu en þeir voru lítið að hlaupa í kringum hann þannig að það skipti engu máli. „Þeir eru með góða leikmenn sem geta skorað upp úr engu og fyrsta markið var þannig. Við gleymdum kannski að einbeita okkur að þeim líka,“ sagði Ragnar að lokum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Sjá meira