Fyrsti Þjóðverjinn í 40 ár sem skorar þrennu í fyrsta landsleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2016 22:30 Serge Gnabry skorar eitt marka sinna. Vísir/Getty Serge Gnabry fékk draumabyrjun hjá þýska landsliðinu í kvöld þegar hann skoraði þrennu í8 8-0 sigri Þýskalands á San Marinó í undankeppni HM 2018. Það var orðið afar langt síðan að Þjóðverji skoraði þrennu í sínum fyrsta landsleik. Síðastur á undan Gnabry til að ná því var Dieter Müller sem skoraði þrennu í sínum fyrsta landsleik 17. júní 1976 eða fyrir meira en fjórum áratugum síðan. Þrenna Dieter Müller var söguleg en hún kom í undanúrslitaleik á EM í Júgóslavíu 1976. Müller kom þá inná á 79. mínútu og tryggði þýska liðinu framlengingu. Müller skoraði síðan tvö mörk til viðbótar í framlengingunni og tryggði þýska liðinu sæti í úrslitaleiknum. Dieter Müller skoraði líka eitt mark í úrslitaleiknum og varð markakóngur EM 1976 en þýska liðið tapaði úrslitaleiknum eftir vítakeppni á móti Tékkóslóvakíu. Werder Bremen keypti Serge Gnabry frá Arsenal í sumar og hann fékk nú tækifæri í A-landsliðinu eftir að hafa skorað 4 mörk fyrir Bremen í fyrstu 9 leikjunum á tímabilinu. Arsenal-menn fengu ekki að sjá mikið af honum. Serge Gnabry spilaði 11 leiki og í aðeins 483 mínútur í ensku úrvalsdeildinni. Hann var með eitt mark á þessum tíma en markið sem hann skoraði fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni kom í 2-1 sigri á Swansea 28. September 2013. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira
Serge Gnabry fékk draumabyrjun hjá þýska landsliðinu í kvöld þegar hann skoraði þrennu í8 8-0 sigri Þýskalands á San Marinó í undankeppni HM 2018. Það var orðið afar langt síðan að Þjóðverji skoraði þrennu í sínum fyrsta landsleik. Síðastur á undan Gnabry til að ná því var Dieter Müller sem skoraði þrennu í sínum fyrsta landsleik 17. júní 1976 eða fyrir meira en fjórum áratugum síðan. Þrenna Dieter Müller var söguleg en hún kom í undanúrslitaleik á EM í Júgóslavíu 1976. Müller kom þá inná á 79. mínútu og tryggði þýska liðinu framlengingu. Müller skoraði síðan tvö mörk til viðbótar í framlengingunni og tryggði þýska liðinu sæti í úrslitaleiknum. Dieter Müller skoraði líka eitt mark í úrslitaleiknum og varð markakóngur EM 1976 en þýska liðið tapaði úrslitaleiknum eftir vítakeppni á móti Tékkóslóvakíu. Werder Bremen keypti Serge Gnabry frá Arsenal í sumar og hann fékk nú tækifæri í A-landsliðinu eftir að hafa skorað 4 mörk fyrir Bremen í fyrstu 9 leikjunum á tímabilinu. Arsenal-menn fengu ekki að sjá mikið af honum. Serge Gnabry spilaði 11 leiki og í aðeins 483 mínútur í ensku úrvalsdeildinni. Hann var með eitt mark á þessum tíma en markið sem hann skoraði fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni kom í 2-1 sigri á Swansea 28. September 2013.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira