Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2016 18:19 Barack Obama forseti Bandaríkjanna og Donald Trump, sem bar sigur úr býtum í nýafstöðnum forsetakosningum vestanhafs, funduðu í fyrsta sinn í Hvíta húsinu í dag. Obama hefur lofað faglegum og skjótum stjórnarskiptum enda sé forsetaembættið hafið yfir einstaklinga og ágreining. Fundurinn hefur eflaust verið óþægilegur á köflum enda hafa þessir tveir eldað grátt silfur lengi. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 en teymi okkar í Bandaríkjunum mun einnig ræða við fulltrúa minnihlutahópa sem óttast um stöðu sína eftir að Donald Trump var kjörinn forseti. Við fjöllum líka um kjaradeilu sjómanna en það stefnir í fyrsta verkfall þeirra í fimmtán ár. Við ræðum við íslenska móður ungs drengs sem verður líklega sendur til Noregs eftir að Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að afhenda beri drenginn norskum barnaverndaryfirvöldum. Við fjöllum einnig um mikla snjókomu sem hefur sett samgöngur í Stokkhólmi úr skorðum í gær og í dag en ekki hefur snjóað jafn mikið í borginni í nóvember frá því mælingar hófust. Þá lítum við inn á æfingu hjá Todmobile og breska popparanum Nik Kershaw sem spila á stórtónleikum í Hörpu annað kvöld. Kvöldfréttir eru í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi kl. 18:30. Donald Trump Verkfall sjómanna Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna og Donald Trump, sem bar sigur úr býtum í nýafstöðnum forsetakosningum vestanhafs, funduðu í fyrsta sinn í Hvíta húsinu í dag. Obama hefur lofað faglegum og skjótum stjórnarskiptum enda sé forsetaembættið hafið yfir einstaklinga og ágreining. Fundurinn hefur eflaust verið óþægilegur á köflum enda hafa þessir tveir eldað grátt silfur lengi. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 en teymi okkar í Bandaríkjunum mun einnig ræða við fulltrúa minnihlutahópa sem óttast um stöðu sína eftir að Donald Trump var kjörinn forseti. Við fjöllum líka um kjaradeilu sjómanna en það stefnir í fyrsta verkfall þeirra í fimmtán ár. Við ræðum við íslenska móður ungs drengs sem verður líklega sendur til Noregs eftir að Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að afhenda beri drenginn norskum barnaverndaryfirvöldum. Við fjöllum einnig um mikla snjókomu sem hefur sett samgöngur í Stokkhólmi úr skorðum í gær og í dag en ekki hefur snjóað jafn mikið í borginni í nóvember frá því mælingar hófust. Þá lítum við inn á æfingu hjá Todmobile og breska popparanum Nik Kershaw sem spila á stórtónleikum í Hörpu annað kvöld. Kvöldfréttir eru í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi kl. 18:30.
Donald Trump Verkfall sjómanna Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira