Apple selur lítið notaða iPhone síma með afslætti Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 10. nóvember 2016 10:05 Allar endurgerðirnar eru ólæstar og án sím korta Vísir/Getty Apple hefur hafið sölu á iphone símum á vefsíðu sinni sem skilað hefur verið inn af neytendum. Neytendur hafa því nú tækifæri á því að kaupa sér ódýrari iPhone sem er þó í ábyrgð í eitt ár. Fyrirtækið er eins og er aðeins að selja iPhone 6s og 6s plus. Allar endurgerðirnar eru ólæstar og án sím korta. Símarnir innhalda nýjar rafhlöður og nýtt ytra borð. Þetta eru því góðar fréttir fyrir iphone aðdáendur þar sem betra getur verið að kaupa endurgerða síma frá fyrirtækinu sjálfu heldur en frá þriðja aðila þar sem þeir símar gætu verið í verra ásigkomulagi og með leynda galla. Apple hefur hingað til reynt að komast hjá því að selja endurgerða iPhone síma vegna þess að símarnir eru ein vinsælasta varan þeirra. Þannig myndi framboð á endurgerðum símum letja til kaupa á nýjum símum. Ekki er vitað hvað orsakaði þessa nýju sýn Apple en sala iPhone 6s var ekki jafn mikil og sala á iPhone 6. Þetta gæti því orðið til þess að þeir nái að klára lagerinn sinn og á sama tíma öðlast þeir betri samkeppnisstöðu á markaði gagnvart Android símum. Þetta kemur fram á appleinsider. Tækni Tengdar fréttir Síðasta andvarp Mac Í nýjustu MacBook Pro kemur ekki hljóð þegar vélin er ræst. 31. október 2016 15:10 Mest lesið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Viðskipti innlent Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Neytendur Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Atvinnulíf Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Viðskipti erlent Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Neytendur Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Viðskipti erlent Fátt rökrétt við lækkanirnar Viðskipti innlent OK með nýjan fjármálastjóra Viðskipti innlent „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Apple hefur hafið sölu á iphone símum á vefsíðu sinni sem skilað hefur verið inn af neytendum. Neytendur hafa því nú tækifæri á því að kaupa sér ódýrari iPhone sem er þó í ábyrgð í eitt ár. Fyrirtækið er eins og er aðeins að selja iPhone 6s og 6s plus. Allar endurgerðirnar eru ólæstar og án sím korta. Símarnir innhalda nýjar rafhlöður og nýtt ytra borð. Þetta eru því góðar fréttir fyrir iphone aðdáendur þar sem betra getur verið að kaupa endurgerða síma frá fyrirtækinu sjálfu heldur en frá þriðja aðila þar sem þeir símar gætu verið í verra ásigkomulagi og með leynda galla. Apple hefur hingað til reynt að komast hjá því að selja endurgerða iPhone síma vegna þess að símarnir eru ein vinsælasta varan þeirra. Þannig myndi framboð á endurgerðum símum letja til kaupa á nýjum símum. Ekki er vitað hvað orsakaði þessa nýju sýn Apple en sala iPhone 6s var ekki jafn mikil og sala á iPhone 6. Þetta gæti því orðið til þess að þeir nái að klára lagerinn sinn og á sama tíma öðlast þeir betri samkeppnisstöðu á markaði gagnvart Android símum. Þetta kemur fram á appleinsider.
Tækni Tengdar fréttir Síðasta andvarp Mac Í nýjustu MacBook Pro kemur ekki hljóð þegar vélin er ræst. 31. október 2016 15:10 Mest lesið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Viðskipti innlent Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Neytendur Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Atvinnulíf Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Viðskipti erlent Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Neytendur Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Viðskipti erlent Fátt rökrétt við lækkanirnar Viðskipti innlent OK með nýjan fjármálastjóra Viðskipti innlent „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Síðasta andvarp Mac Í nýjustu MacBook Pro kemur ekki hljóð þegar vélin er ræst. 31. október 2016 15:10