GameTíví spilar: Final Fantasy XV Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2016 10:45 Í nýjasta innslagi GameTíví spilar Óli Jóels fyrstu fimmtán mínúturnar úr fimmtánda leik Final Fantasy seríunnar. Beðið hefur verið eftir leiknum með mikilli eftirvæntingu en hann var í um tíu ár í framleiðslu. Leikurinn er svokallaður Open World, en hann fer mjög rólega af stað og þurfa söguhetjur hans að byrja á því að ýta bíl um nokkuð skeið. Hann hefur spilað nokkra leiki í seríunni áður og segist mjög spenntur fyrir þessum nýjasta. FF XV fjallar um prinsinn Noctis á plánetunni Eos þar sem hann er svikinn, faðir hans er myrtur og annar kóngur tekur völdin í konungsríkinu. Prinsinn þarf því að safna bandamönnum og vopnum til þess að ná völdum aftur. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Conan O'Brien tapar sér í Final Fantasy 15 „Af hverju ætti einhver að spila þennan leik?“ 15. nóvember 2016 13:31 Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Í nýjasta innslagi GameTíví spilar Óli Jóels fyrstu fimmtán mínúturnar úr fimmtánda leik Final Fantasy seríunnar. Beðið hefur verið eftir leiknum með mikilli eftirvæntingu en hann var í um tíu ár í framleiðslu. Leikurinn er svokallaður Open World, en hann fer mjög rólega af stað og þurfa söguhetjur hans að byrja á því að ýta bíl um nokkuð skeið. Hann hefur spilað nokkra leiki í seríunni áður og segist mjög spenntur fyrir þessum nýjasta. FF XV fjallar um prinsinn Noctis á plánetunni Eos þar sem hann er svikinn, faðir hans er myrtur og annar kóngur tekur völdin í konungsríkinu. Prinsinn þarf því að safna bandamönnum og vopnum til þess að ná völdum aftur.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Conan O'Brien tapar sér í Final Fantasy 15 „Af hverju ætti einhver að spila þennan leik?“ 15. nóvember 2016 13:31 Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Conan O'Brien tapar sér í Final Fantasy 15 „Af hverju ætti einhver að spila þennan leik?“ 15. nóvember 2016 13:31