Lewis Hamilton á ráspól í Abú Dabí Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. nóvember 2016 13:55 Lewis Hamilton var þriðjung úr sekúndu á undan Nico Rosberg í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji.Fyrsta lota Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni, hann var 0,851 sekúndu á undan Kimi Raikkonen á Ferrari. Rosberg var ekki nema fimmti í fyrstu lotunni, hann var rétt rúmri sekúndu á eftir Hamilton. Þeir sem féllu úr leik í fyrstu umferð voru Toro Rosso ökumennirnir, Sauber ökumennirnir, Esteban Ocon á Manor og Kevin Magnussen á Renault.Önnur lota Hamilton var aftur fljótastur í annarri umferð. Rosberg var þó talsvert nær eða rétt rúmlega 0,1 sekúndu á eftir Hamilton. Red Bull menn spiluðu leikinn þannig að þeir settu tíma á ofur-mjúku dekkjunum öfugt við aðra sem notuðu últra-mjúku dekkin sem eru ögn mýkri en þau ofur mjúku. Þeir ætla því að keyra lengra inn í keppnina á morgun. Í annarri lotunni duttu út; Haas ökumennirnir, Pascal Wehrlein á Manor, Jolyon Palmer á Renault, Jenson Button á McLaren og Valtteri Bottas á Williams.Þriðja lota Í fyrstu tilraun í þriðju lotunni tókst Hamilton að vera fljótari en Rosberg svo munaði þriðjung úr sekúndu. Rosbberg virtist ætla að hafa Hamilton en hann fjaraði út undir lok hringsins og endaði þriðjung úr sekúndu á eftir Hamilton. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 12:30 á morgun, á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00 Ekki fyrsta einvígið í Formúlu 1 Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. 26. nóvember 2016 08:00 Rosberg: Ég mun halda mig innan velsæmismarka Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þeir mættust á blaðamannafundi í dag, hver sagði hvað? 24. nóvember 2016 23:00 Hamilton fljótastur á báðum æfingum fyrir einvígið í eyðimörkinni Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1. 25. nóvember 2016 15:45 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji.Fyrsta lota Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni, hann var 0,851 sekúndu á undan Kimi Raikkonen á Ferrari. Rosberg var ekki nema fimmti í fyrstu lotunni, hann var rétt rúmri sekúndu á eftir Hamilton. Þeir sem féllu úr leik í fyrstu umferð voru Toro Rosso ökumennirnir, Sauber ökumennirnir, Esteban Ocon á Manor og Kevin Magnussen á Renault.Önnur lota Hamilton var aftur fljótastur í annarri umferð. Rosberg var þó talsvert nær eða rétt rúmlega 0,1 sekúndu á eftir Hamilton. Red Bull menn spiluðu leikinn þannig að þeir settu tíma á ofur-mjúku dekkjunum öfugt við aðra sem notuðu últra-mjúku dekkin sem eru ögn mýkri en þau ofur mjúku. Þeir ætla því að keyra lengra inn í keppnina á morgun. Í annarri lotunni duttu út; Haas ökumennirnir, Pascal Wehrlein á Manor, Jolyon Palmer á Renault, Jenson Button á McLaren og Valtteri Bottas á Williams.Þriðja lota Í fyrstu tilraun í þriðju lotunni tókst Hamilton að vera fljótari en Rosberg svo munaði þriðjung úr sekúndu. Rosbberg virtist ætla að hafa Hamilton en hann fjaraði út undir lok hringsins og endaði þriðjung úr sekúndu á eftir Hamilton. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 12:30 á morgun, á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00 Ekki fyrsta einvígið í Formúlu 1 Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. 26. nóvember 2016 08:00 Rosberg: Ég mun halda mig innan velsæmismarka Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þeir mættust á blaðamannafundi í dag, hver sagði hvað? 24. nóvember 2016 23:00 Hamilton fljótastur á báðum æfingum fyrir einvígið í eyðimörkinni Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1. 25. nóvember 2016 15:45 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00
Ekki fyrsta einvígið í Formúlu 1 Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. 26. nóvember 2016 08:00
Rosberg: Ég mun halda mig innan velsæmismarka Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þeir mættust á blaðamannafundi í dag, hver sagði hvað? 24. nóvember 2016 23:00
Hamilton fljótastur á báðum æfingum fyrir einvígið í eyðimörkinni Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1. 25. nóvember 2016 15:45