Lést eftir rothögg í fyrsta boxbardaganum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2016 08:00 Menn fá oft þung högg í hringnum. Myndin tengist fréttinni ekki. Vísir/Getty Breski boxheimurinn syrgir nú hinn 22 ára gamla Kuba Moczyk sem lést í gær eftir að hafa verið rotaður í boxhringnum á laugardaginn. Kuba Moczyk var áhugaboxari og að þetta var hans fyrsti bardagi. Moczyk hafði verið í dái frá því á laugardaginn en lést í gær umkringdur fjölskyldu sinni. Fjölskyldan gaf hluta líffæra hans en hann var búin að vera í öndunarvél frá því að hann kom á sjúkrahúsið. Kuba Moczyk var að vinna bardagann samkvæmt mati þjálfara síns þegar Moczyk fékk höggið sem síðan dró hann til dauða. Sá sem sló hann niður var aðeins sautján ára gamall samkvæmt heimildum BBC. Leon Docwra, skipuleggjandi boxbardaga á svæðinu, bjóst aldrei við miklu af Kuba Moczyk og það var útaf einni ástæðu: Hann var með hjarta úr gulli. „Það var stórt skref fyrir hann að stíga inn í hringinn og allir voru svo stoltir af honum,“ sagði Leon Docwra. „Hann var aldrei að fara að verða meistaraboxari þótt að hann væri góður því hann var alltof góðhjartaður,“ sagði Leon Docwra. Atburðurinn fékk mikið á Leon Docwra en hann hefur nú bannað sonum sínum að boxa en þeir eru ellefu og sextán ára gamlir. Box Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Breski boxheimurinn syrgir nú hinn 22 ára gamla Kuba Moczyk sem lést í gær eftir að hafa verið rotaður í boxhringnum á laugardaginn. Kuba Moczyk var áhugaboxari og að þetta var hans fyrsti bardagi. Moczyk hafði verið í dái frá því á laugardaginn en lést í gær umkringdur fjölskyldu sinni. Fjölskyldan gaf hluta líffæra hans en hann var búin að vera í öndunarvél frá því að hann kom á sjúkrahúsið. Kuba Moczyk var að vinna bardagann samkvæmt mati þjálfara síns þegar Moczyk fékk höggið sem síðan dró hann til dauða. Sá sem sló hann niður var aðeins sautján ára gamall samkvæmt heimildum BBC. Leon Docwra, skipuleggjandi boxbardaga á svæðinu, bjóst aldrei við miklu af Kuba Moczyk og það var útaf einni ástæðu: Hann var með hjarta úr gulli. „Það var stórt skref fyrir hann að stíga inn í hringinn og allir voru svo stoltir af honum,“ sagði Leon Docwra. „Hann var aldrei að fara að verða meistaraboxari þótt að hann væri góður því hann var alltof góðhjartaður,“ sagði Leon Docwra. Atburðurinn fékk mikið á Leon Docwra en hann hefur nú bannað sonum sínum að boxa en þeir eru ellefu og sextán ára gamlir.
Box Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira