Myndband frá fjórtán marka metleiknum hjá KR og Feyenoord fyrir 47 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 16:15 Feyenoord vann Evrópukeppni meistaraliða þetta tímabil. Mynd/Samsett KR og hollenska liðið Feyenoord eiga enn saman markið yfir markamesta leikinn í sögu Evrópukeppni meistaraliða. Fjórtán mörk voru skoruð í leik Feyenoord og KR í 32 liða úrslitum Evrópukeppni meistaraliða 1969-1970 eins og fram kom á Vísi fyrr í dag. Metið var í smá hættu í gærkvöldi þegar Borussia Dortmund vann 8-4 sigur á Legia Varsjá í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Staðan var orðin 5-2 eftir aðeins 32 mínútur og því var fljótlega ljóst að met KR-inga var í hættu. Það fór svo að met Vesturbæinga lifir áfram því mörkin urðu „bara“ tólf. Leikurinn frá 1969 var til umræðu í hollenskum sjónvarpsþætti fyrir tuttugu árum og þar voru sýnd öll mörkin fjórtán eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan. Í myndbandinu sést Baldvin Baldvinsson skora laglegt skallamark og Halldór Björnsson bætti síðan öðru marki við tíu mínútum síðar. Það var ekki rétt í íslenskum fjölmiðlum á þeim tíma að Baldvin hafi skorað bæði mörkin. Þetta myndband sannar það. Sigursælir þjálfarar stýrðu liðunum í þessum leik. Óli B. Jónsson þjálfaði KR-liðið en hann vann Íslandsmeistaratitilinn níu sinnum sem þjálfari. Austurríkismaðurinn Ernst Happel þjálfaði lið Feyenoord en hann gerði liðið að Evrópumeisturum meistaraliða þetta tímabil. Þrettán árum síðan endurtók hann leikinn með þýska liðinu Hamburger SV og varð þá fyrsti þjálfarinn sem vinnur Evrópukeppni meistaraliða með tveimur félögum. Það er ennfremur hægt að skoða leikskýrsluna frá leiknum með því að smella hér. Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tólf marka leikur í Dortmund | Sjáðu öll mörk kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22. nóvember 2016 22:15 Met KR-inga var í hættu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en lifði af Þýska liðið Borussia Dortmund og pólska liðið Legia Varsjá settu nýtt met í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar tólf mörk voru skoruð í leik liðanna á Westfalenstadion. 23. nóvember 2016 11:00 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
KR og hollenska liðið Feyenoord eiga enn saman markið yfir markamesta leikinn í sögu Evrópukeppni meistaraliða. Fjórtán mörk voru skoruð í leik Feyenoord og KR í 32 liða úrslitum Evrópukeppni meistaraliða 1969-1970 eins og fram kom á Vísi fyrr í dag. Metið var í smá hættu í gærkvöldi þegar Borussia Dortmund vann 8-4 sigur á Legia Varsjá í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Staðan var orðin 5-2 eftir aðeins 32 mínútur og því var fljótlega ljóst að met KR-inga var í hættu. Það fór svo að met Vesturbæinga lifir áfram því mörkin urðu „bara“ tólf. Leikurinn frá 1969 var til umræðu í hollenskum sjónvarpsþætti fyrir tuttugu árum og þar voru sýnd öll mörkin fjórtán eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan. Í myndbandinu sést Baldvin Baldvinsson skora laglegt skallamark og Halldór Björnsson bætti síðan öðru marki við tíu mínútum síðar. Það var ekki rétt í íslenskum fjölmiðlum á þeim tíma að Baldvin hafi skorað bæði mörkin. Þetta myndband sannar það. Sigursælir þjálfarar stýrðu liðunum í þessum leik. Óli B. Jónsson þjálfaði KR-liðið en hann vann Íslandsmeistaratitilinn níu sinnum sem þjálfari. Austurríkismaðurinn Ernst Happel þjálfaði lið Feyenoord en hann gerði liðið að Evrópumeisturum meistaraliða þetta tímabil. Þrettán árum síðan endurtók hann leikinn með þýska liðinu Hamburger SV og varð þá fyrsti þjálfarinn sem vinnur Evrópukeppni meistaraliða með tveimur félögum. Það er ennfremur hægt að skoða leikskýrsluna frá leiknum með því að smella hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tólf marka leikur í Dortmund | Sjáðu öll mörk kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22. nóvember 2016 22:15 Met KR-inga var í hættu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en lifði af Þýska liðið Borussia Dortmund og pólska liðið Legia Varsjá settu nýtt met í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar tólf mörk voru skoruð í leik liðanna á Westfalenstadion. 23. nóvember 2016 11:00 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Tólf marka leikur í Dortmund | Sjáðu öll mörk kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22. nóvember 2016 22:15
Met KR-inga var í hættu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en lifði af Þýska liðið Borussia Dortmund og pólska liðið Legia Varsjá settu nýtt met í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar tólf mörk voru skoruð í leik liðanna á Westfalenstadion. 23. nóvember 2016 11:00