Klinsmann-ævintýrið kostaði Bandaríkjamenn meira en tvo milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2016 11:45 Jürgen Klinsmann og Aron Jóhannsson. Vísir/Getty Jürgen Klinsmann hefur stýrt sínum síðasta leik hjá bandaríska landsliðinu. Endalok hans voru að tapa tveimur fyrstu leikjum sínum í úrslitariðlinum í undankeppni HM 2018. Maðurinn sem sannfærði Aron Jóhannsson um að spila frekar fyrir bandaríska landsliðið en það íslenska, var eins og koma fram áður á Vísi, látinn taka pokann sinn í gær. Klinsmann-ævintýrið kostaði bandaríska knattspyrnusambandið tuttugu milljónir dollara eða 2,2 milljarða íslenskra króna. Jürgen Klinsmann var með samning fram yfir HM 2018 eftir að hafa fengið nýjan fjögurra ára samning eftir síðustu heimsmeistarakeppni. Hann var að fá 3,2 milljón dollara í árslaun í nýja samningnum samkvæmt fréttum bandarískra miðla en hafði verið tíundi launahæsti þjálfarinn á HM í Brasilíu 2014. Klinsmann tók við liðinu árið 2011 og stýrði liðinu í alls 98 leikjum. Bandaríkjamenn unnu 55 þeirra. Það sá enginn þessi svörtu endalok fyrir árið 2013 þegar hann stýrði bandaríska liðinu til sigurs í tólf leikjum í röð. Í þeim síðasta spilaði Aron Jóhannsson sinn fyrsta landsleik fyrir Bandaríkin. Hvort að nýr landsliðsþjálfari hafi trú á Aroni verður að koma í ljós. Verði Aron settur út í kuldann af nýjum þjálfara þá getur hann þó ekki komið inn í íslenska landsliðið. Hann lokaði þeim dyrum um leið og hann spilaði keppnisleik fyrir bandaríska landsliðið.Including a buyout, US Soccer's 5-year investment in Jurgen Klinsmann will cost more than $20 million.— Darren Rovell (@darrenrovell) November 21, 2016 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Klinsmann hjálpaði Aroni í gegnum meiðslin Þjóðverjinn sendi Aron Jóhannsson til sérfræðinga sem hann þekkir í München en Aron býst við að vera í næsta landsliðshópi Bandaríkjanna eftir endurkomuna. 21. september 2016 13:15 Aron: Hef vitað hvað Kiddi getur í mörg ár Kristinn Freyr Sigurðsson, einn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar, er besti vinur Arons Jóhannssonar. 22. september 2016 12:00 Aron kominn aftur í bandaríska landsliðið eftir fjórtán mánaða fjarveru Jürgen Klinsmann hjálpaði íslenska Bandaríkjamanninum í gegnum meiðslin og er nú búinn að kalla hann aftur í bandaríska liðið. 7. nóvember 2016 09:45 Aron horfði á EM hoppandi af gleði: „Væri geðveikt að vera með Íslandi í riðli á HM“ Aron Jóhannsson upplifði fárið vegna íslenska landsliðsins í fótbolta hér heima í sumar. 22. september 2016 09:45 Vill vita hversu mikið Aron og „útlendingarnir“ elska Bandaríkin Markahæsti leikmaður í sögu bandarísku landsliðanna í fótbolta er ekki hrifinn af stefnu Jürgens Klinsmanns. 12. október 2016 09:45 Ætti ekki að velja leikmenn í bandaríska landsliðið sem eru fæddir utan Bandaríkjanna Aron Jóhannsson valdi bandaríska landsliðið fram yfir það íslenska á sínum tíma og Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, hefur valið framherjann í hópinn sinn ef hann er leikfær. 18. nóvember 2016 16:58 Klinsmann rekinn Jürgen Klinsmann hefur verið rekinn úr starfi þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. 21. nóvember 2016 20:25 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sjá meira
Jürgen Klinsmann hefur stýrt sínum síðasta leik hjá bandaríska landsliðinu. Endalok hans voru að tapa tveimur fyrstu leikjum sínum í úrslitariðlinum í undankeppni HM 2018. Maðurinn sem sannfærði Aron Jóhannsson um að spila frekar fyrir bandaríska landsliðið en það íslenska, var eins og koma fram áður á Vísi, látinn taka pokann sinn í gær. Klinsmann-ævintýrið kostaði bandaríska knattspyrnusambandið tuttugu milljónir dollara eða 2,2 milljarða íslenskra króna. Jürgen Klinsmann var með samning fram yfir HM 2018 eftir að hafa fengið nýjan fjögurra ára samning eftir síðustu heimsmeistarakeppni. Hann var að fá 3,2 milljón dollara í árslaun í nýja samningnum samkvæmt fréttum bandarískra miðla en hafði verið tíundi launahæsti þjálfarinn á HM í Brasilíu 2014. Klinsmann tók við liðinu árið 2011 og stýrði liðinu í alls 98 leikjum. Bandaríkjamenn unnu 55 þeirra. Það sá enginn þessi svörtu endalok fyrir árið 2013 þegar hann stýrði bandaríska liðinu til sigurs í tólf leikjum í röð. Í þeim síðasta spilaði Aron Jóhannsson sinn fyrsta landsleik fyrir Bandaríkin. Hvort að nýr landsliðsþjálfari hafi trú á Aroni verður að koma í ljós. Verði Aron settur út í kuldann af nýjum þjálfara þá getur hann þó ekki komið inn í íslenska landsliðið. Hann lokaði þeim dyrum um leið og hann spilaði keppnisleik fyrir bandaríska landsliðið.Including a buyout, US Soccer's 5-year investment in Jurgen Klinsmann will cost more than $20 million.— Darren Rovell (@darrenrovell) November 21, 2016
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Klinsmann hjálpaði Aroni í gegnum meiðslin Þjóðverjinn sendi Aron Jóhannsson til sérfræðinga sem hann þekkir í München en Aron býst við að vera í næsta landsliðshópi Bandaríkjanna eftir endurkomuna. 21. september 2016 13:15 Aron: Hef vitað hvað Kiddi getur í mörg ár Kristinn Freyr Sigurðsson, einn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar, er besti vinur Arons Jóhannssonar. 22. september 2016 12:00 Aron kominn aftur í bandaríska landsliðið eftir fjórtán mánaða fjarveru Jürgen Klinsmann hjálpaði íslenska Bandaríkjamanninum í gegnum meiðslin og er nú búinn að kalla hann aftur í bandaríska liðið. 7. nóvember 2016 09:45 Aron horfði á EM hoppandi af gleði: „Væri geðveikt að vera með Íslandi í riðli á HM“ Aron Jóhannsson upplifði fárið vegna íslenska landsliðsins í fótbolta hér heima í sumar. 22. september 2016 09:45 Vill vita hversu mikið Aron og „útlendingarnir“ elska Bandaríkin Markahæsti leikmaður í sögu bandarísku landsliðanna í fótbolta er ekki hrifinn af stefnu Jürgens Klinsmanns. 12. október 2016 09:45 Ætti ekki að velja leikmenn í bandaríska landsliðið sem eru fæddir utan Bandaríkjanna Aron Jóhannsson valdi bandaríska landsliðið fram yfir það íslenska á sínum tíma og Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, hefur valið framherjann í hópinn sinn ef hann er leikfær. 18. nóvember 2016 16:58 Klinsmann rekinn Jürgen Klinsmann hefur verið rekinn úr starfi þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. 21. nóvember 2016 20:25 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sjá meira
Klinsmann hjálpaði Aroni í gegnum meiðslin Þjóðverjinn sendi Aron Jóhannsson til sérfræðinga sem hann þekkir í München en Aron býst við að vera í næsta landsliðshópi Bandaríkjanna eftir endurkomuna. 21. september 2016 13:15
Aron: Hef vitað hvað Kiddi getur í mörg ár Kristinn Freyr Sigurðsson, einn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar, er besti vinur Arons Jóhannssonar. 22. september 2016 12:00
Aron kominn aftur í bandaríska landsliðið eftir fjórtán mánaða fjarveru Jürgen Klinsmann hjálpaði íslenska Bandaríkjamanninum í gegnum meiðslin og er nú búinn að kalla hann aftur í bandaríska liðið. 7. nóvember 2016 09:45
Aron horfði á EM hoppandi af gleði: „Væri geðveikt að vera með Íslandi í riðli á HM“ Aron Jóhannsson upplifði fárið vegna íslenska landsliðsins í fótbolta hér heima í sumar. 22. september 2016 09:45
Vill vita hversu mikið Aron og „útlendingarnir“ elska Bandaríkin Markahæsti leikmaður í sögu bandarísku landsliðanna í fótbolta er ekki hrifinn af stefnu Jürgens Klinsmanns. 12. október 2016 09:45
Ætti ekki að velja leikmenn í bandaríska landsliðið sem eru fæddir utan Bandaríkjanna Aron Jóhannsson valdi bandaríska landsliðið fram yfir það íslenska á sínum tíma og Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, hefur valið framherjann í hópinn sinn ef hann er leikfær. 18. nóvember 2016 16:58
Klinsmann rekinn Jürgen Klinsmann hefur verið rekinn úr starfi þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. 21. nóvember 2016 20:25