Líkurnar ekki með Lewis Hamilton í titilbaráttunni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. nóvember 2016 22:45 Lewis Hamilton veit að hann á erfiða keppni framundan um helgina. Vísir/Getty Lewis Hamilton segir að hann standi andspænis „afar slökum líkum“ í kappakstri helgarinnar þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast. Hamilton hins vegar neitar að gefast upp í baráttunni við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg sem leiðir heimsmeistarakeppnina með 12 stigum þegar ein keppni er eftir á tímabilinu. Hamilton þarf því að yfirstíga forskot Rosberg í einu keppninni sem er eftir á tímabilinu. Rosberg verður að enda fjórði eða neðar til að opna fyrir möguleika Hamilton að verða heimsmeistari ökumanna í fjórða sinn á ferlinum. „Að vinna loksins í Brasilíu var ógleymanlegt augnablik sem ég var búinn að bíða lengi eftir. Mér líður mjög vel og finnst ég í afar góðu jafnvægi í akstrinum. Enda bíllinn okkar afar góður frá því frábæra fólki sem vinnur í verksmiðjum okkar,“ sagði Hamilton. „Ég mun verða stoltur af því sem ég hef áorkað svo lengi sem ég er viss um að ég hef gefið allt sem ég á í keppnina. Sama hvað gerist er ég stoltur af öllum sem hafa komið að liðinu og verið hluti af þeim árangri sem það hefur náð undanfarin ár,“ sagði Hamilton. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baslið í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í maraþon keppni í Brasilíu. Kappaksturinn stóð yfir í rúmar þrjár klukkustundir. Miklar rigningar töfðu keppnina talsvert. 16. nóvember 2016 07:00 Massa: Ég á aldrei eftir að gleyma þessum degi Lewis Hamilton vann þriðju keppnina í röð í Brasilíu í dag. Hann er þá 12 stigum á eftir Nico Rosberg sem varð annar í dag. Hver sagði hvað eftir keppnina? 13. nóvember 2016 20:00 Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21. nóvember 2016 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton segir að hann standi andspænis „afar slökum líkum“ í kappakstri helgarinnar þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast. Hamilton hins vegar neitar að gefast upp í baráttunni við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg sem leiðir heimsmeistarakeppnina með 12 stigum þegar ein keppni er eftir á tímabilinu. Hamilton þarf því að yfirstíga forskot Rosberg í einu keppninni sem er eftir á tímabilinu. Rosberg verður að enda fjórði eða neðar til að opna fyrir möguleika Hamilton að verða heimsmeistari ökumanna í fjórða sinn á ferlinum. „Að vinna loksins í Brasilíu var ógleymanlegt augnablik sem ég var búinn að bíða lengi eftir. Mér líður mjög vel og finnst ég í afar góðu jafnvægi í akstrinum. Enda bíllinn okkar afar góður frá því frábæra fólki sem vinnur í verksmiðjum okkar,“ sagði Hamilton. „Ég mun verða stoltur af því sem ég hef áorkað svo lengi sem ég er viss um að ég hef gefið allt sem ég á í keppnina. Sama hvað gerist er ég stoltur af öllum sem hafa komið að liðinu og verið hluti af þeim árangri sem það hefur náð undanfarin ár,“ sagði Hamilton. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baslið í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í maraþon keppni í Brasilíu. Kappaksturinn stóð yfir í rúmar þrjár klukkustundir. Miklar rigningar töfðu keppnina talsvert. 16. nóvember 2016 07:00 Massa: Ég á aldrei eftir að gleyma þessum degi Lewis Hamilton vann þriðju keppnina í röð í Brasilíu í dag. Hann er þá 12 stigum á eftir Nico Rosberg sem varð annar í dag. Hver sagði hvað eftir keppnina? 13. nóvember 2016 20:00 Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21. nóvember 2016 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Bílskúrinn: Baslið í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í maraþon keppni í Brasilíu. Kappaksturinn stóð yfir í rúmar þrjár klukkustundir. Miklar rigningar töfðu keppnina talsvert. 16. nóvember 2016 07:00
Massa: Ég á aldrei eftir að gleyma þessum degi Lewis Hamilton vann þriðju keppnina í röð í Brasilíu í dag. Hann er þá 12 stigum á eftir Nico Rosberg sem varð annar í dag. Hver sagði hvað eftir keppnina? 13. nóvember 2016 20:00
Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21. nóvember 2016 18:00