Gigi Hadid skipti fimm sinnum um föt á AMA verðlaununum Ritstjórn skrifar 21. nóvember 2016 11:30 Fljótar fataskiptingar eru ekkert að flækjast fyrir okkar konu. Myndir/Getty Ofurfyrirsætan Gigi Hadid var kynnir American Music Awards hátíðarinnar ásamt leikaranum Jay Pharoah. Þau stóðu sig prýðis vel og héldu uppi stemmningunni allt kvöldið á milli verðlaunaafhendinga og tónlistaratriða. Athygli vakti að Gigi klæddist fimm mismunandi dressum á sviðinu. Það verður að teljast ansi vel gert þar sem maður þarf að vera fljótur að skipta um föt á milli atriða. Hún ætti þó að vera orðin vön því enda búin að ganga á tískupöllunum fyrir helstu tískuhús heims á seinustu árum. Gigi klæddist stuttbuxnadragt eftir Julian Macdonald sem sló í gegn.Fyrirsætan klæddist annari flík frá Julian Macdonald, í þetta skiptið þröngur ljós kjóll sem fór líkama hennar afar vel.Á einum tímapunkti skipti Gigi yfir í þennan glitrandi galla.Aðalnúmer kvöldsins var án efa þessi fallegi rauði Versace kjóll.Enn ein skiptingin endaði í þessum fallega svarta langerma kjól.Gigi byrjaði kvöldið á rauða dreglinum í þessum hvíta Roberto Cavalli kjól. Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour
Ofurfyrirsætan Gigi Hadid var kynnir American Music Awards hátíðarinnar ásamt leikaranum Jay Pharoah. Þau stóðu sig prýðis vel og héldu uppi stemmningunni allt kvöldið á milli verðlaunaafhendinga og tónlistaratriða. Athygli vakti að Gigi klæddist fimm mismunandi dressum á sviðinu. Það verður að teljast ansi vel gert þar sem maður þarf að vera fljótur að skipta um föt á milli atriða. Hún ætti þó að vera orðin vön því enda búin að ganga á tískupöllunum fyrir helstu tískuhús heims á seinustu árum. Gigi klæddist stuttbuxnadragt eftir Julian Macdonald sem sló í gegn.Fyrirsætan klæddist annari flík frá Julian Macdonald, í þetta skiptið þröngur ljós kjóll sem fór líkama hennar afar vel.Á einum tímapunkti skipti Gigi yfir í þennan glitrandi galla.Aðalnúmer kvöldsins var án efa þessi fallegi rauði Versace kjóll.Enn ein skiptingin endaði í þessum fallega svarta langerma kjól.Gigi byrjaði kvöldið á rauða dreglinum í þessum hvíta Roberto Cavalli kjól.
Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour