Jared Leto er kominn með mullet Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 19:30 Seinustu ár hefur Leto skartað síðu hári en núna er það mulletið. Myndir/Getty Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“ Mest lesið Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour
Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“
Mest lesið Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour