Qvortrup áfrýjar ekki Se og Hør-dómnum Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2016 22:13 Henrik Qvortrup var aðalritstjóri blaðsins á árunum 2001 til 2008. Vísir/Getty Henrik Qvortrup, fyrrverandi ritstjóri slúðurblaðsins Se og Hør, hefur ákveðið að áfrýja ekki fimmtán mánaða fangelsisdómi sem hann hlaut í síðustu viku. Honum þykir þó dómurinn strangur. Qvortrup sagði frá þessu á Facebook-síðu sinni fyrr í kvöld. Hann ásamt fimm fyrrverandi starfsmönnum blaðsins hlutu dóma fyrir að hafa fengið hakkara til að stela kreditkortaupplýsingum frægs fólks og vinna fréttir upp úr færslunum. Meðal þeirra sem urðu fyrir barðinu á hinum dæmdu voru leikararnir Mads Mikkelsen og Pelle Hvenegaard, forsætisráðherrann Lars Løkke Rasmussen, Jóakim prins, lögmaðurinn og viðskiptamaðurinn Rigmor Zobel, og Lene Nystrøm, söngkona Aqua. Brotin áttu sér stað á árunum 2002 til 2008. Dómstóllinn dæmdi Qvortrup í fimmtán mánaða fangelsi, þar af þrjá óskilorðsbundna. Hann segir að hann komi ekki til með að áfrýja þar sem hann vilji nú ljúka málinu „sem hafi vegið þungt á honum í tæp þrjú ár og snúa að málum sem áttu sér stað fyrir næstum níu árum.“ Það sé ekki síst fjölskyldu sinnar vegna sem hann vilji ljúka málinu. Af þeim fimm sem hlutu dóma í síðustu viku er hakkarinn sá eini sem hefur áfrýjað dómnum. Kóngafólk Tengdar fréttir Fyrrverandi aðalritstjóri Se og Hør dæmdur til fangelsisvistar Dómstóll í Danmörku dæmdi í morgun Henrik Qvortrup í fimmtán mánaða fangelsi fyrir að stuld á kortaupplýsingum frægs fólks og að vinna upp úr þeim fréttir. 24. nóvember 2016 13:38 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira
Henrik Qvortrup, fyrrverandi ritstjóri slúðurblaðsins Se og Hør, hefur ákveðið að áfrýja ekki fimmtán mánaða fangelsisdómi sem hann hlaut í síðustu viku. Honum þykir þó dómurinn strangur. Qvortrup sagði frá þessu á Facebook-síðu sinni fyrr í kvöld. Hann ásamt fimm fyrrverandi starfsmönnum blaðsins hlutu dóma fyrir að hafa fengið hakkara til að stela kreditkortaupplýsingum frægs fólks og vinna fréttir upp úr færslunum. Meðal þeirra sem urðu fyrir barðinu á hinum dæmdu voru leikararnir Mads Mikkelsen og Pelle Hvenegaard, forsætisráðherrann Lars Løkke Rasmussen, Jóakim prins, lögmaðurinn og viðskiptamaðurinn Rigmor Zobel, og Lene Nystrøm, söngkona Aqua. Brotin áttu sér stað á árunum 2002 til 2008. Dómstóllinn dæmdi Qvortrup í fimmtán mánaða fangelsi, þar af þrjá óskilorðsbundna. Hann segir að hann komi ekki til með að áfrýja þar sem hann vilji nú ljúka málinu „sem hafi vegið þungt á honum í tæp þrjú ár og snúa að málum sem áttu sér stað fyrir næstum níu árum.“ Það sé ekki síst fjölskyldu sinnar vegna sem hann vilji ljúka málinu. Af þeim fimm sem hlutu dóma í síðustu viku er hakkarinn sá eini sem hefur áfrýjað dómnum.
Kóngafólk Tengdar fréttir Fyrrverandi aðalritstjóri Se og Hør dæmdur til fangelsisvistar Dómstóll í Danmörku dæmdi í morgun Henrik Qvortrup í fimmtán mánaða fangelsi fyrir að stuld á kortaupplýsingum frægs fólks og að vinna upp úr þeim fréttir. 24. nóvember 2016 13:38 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira
Fyrrverandi aðalritstjóri Se og Hør dæmdur til fangelsisvistar Dómstóll í Danmörku dæmdi í morgun Henrik Qvortrup í fimmtán mánaða fangelsi fyrir að stuld á kortaupplýsingum frægs fólks og að vinna upp úr þeim fréttir. 24. nóvember 2016 13:38