Flugeldasýning Victoria´s Secret í París Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 09:15 Þau Bruno Mars, Lady Gaga og The Weeknd með englana í bakgrunni. Mikið var um dýrðir í Parísarborg í gær þegar hin árlega Victoria´s Secret tískusýningin fór fram með tilheyrandi flugeldasýningu. Helstu fyrirsætur heimsins mættu til leiks í gær og sýndi ævintýralegan undirfatnað við taktfasta tóna frá helstu tónlistarmönnum heims en í gær komu þau Lady Gaga, Bruno Mars og The Weeknd fram við góðar undirtektir. Við skulum skoða hvað stóð upp á þessari undirfatasýningu ársins !Gigi Hadid með svarta vængi.Irina Shayk glæsileg í síðum frakka en hún er talin bera barn undir belti - en það hefur þó ekki verið staðfest af henni og kærastanum hennar Bradley Cooper.Kendall Jenner með vængi á skónum.Bruno Mars í stuði.Bella Hadid þreytti frumraun sína á undirfatasýningunni frægu í gær og hér gengur hún framhjá fyrrverandi kærastanum sínum, Weeknd.Gigi Hadid í litríkum klæðum.Lady Gaga og engill í fjaðursham.Sviðmyndin var ekki af verri endanum. Glamour Tíska Mest lesið Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour
Mikið var um dýrðir í Parísarborg í gær þegar hin árlega Victoria´s Secret tískusýningin fór fram með tilheyrandi flugeldasýningu. Helstu fyrirsætur heimsins mættu til leiks í gær og sýndi ævintýralegan undirfatnað við taktfasta tóna frá helstu tónlistarmönnum heims en í gær komu þau Lady Gaga, Bruno Mars og The Weeknd fram við góðar undirtektir. Við skulum skoða hvað stóð upp á þessari undirfatasýningu ársins !Gigi Hadid með svarta vængi.Irina Shayk glæsileg í síðum frakka en hún er talin bera barn undir belti - en það hefur þó ekki verið staðfest af henni og kærastanum hennar Bradley Cooper.Kendall Jenner með vængi á skónum.Bruno Mars í stuði.Bella Hadid þreytti frumraun sína á undirfatasýningunni frægu í gær og hér gengur hún framhjá fyrrverandi kærastanum sínum, Weeknd.Gigi Hadid í litríkum klæðum.Lady Gaga og engill í fjaðursham.Sviðmyndin var ekki af verri endanum.
Glamour Tíska Mest lesið Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour