Tárin runnu er afi fékk aftur Chevrolet ´55 Bel Air Finnur Thorlacius skrifar 15. desember 2016 15:50 Foreldrar afa gamla gáfu honum draumabílinn Chevrolet´55 Bel Air þegar hann var 16 ára en þegar eldri systir hans og eiginmaður voru á leið til Kaliforníu tók móðir hans af honum bílinn. Þau óku áleiðis en bíllinn bilaði á leiðinni og þau seldu hann í brotajárn. Hann sá aldrei bílinn aftur og hefur grátið hann síðan. Í raun átti hann bara tvo drauma í lífinu, að eignast hús yfir höfuðið og eiga Chevrolet ´55 Bel Air. Afabarn hans gaf honum hús og hér sést þegar hann gefur honum einnig algjörlega uppgerðan Chevrolet ´55 Bel Air. Afi gamli getur ekki hamið tárin og víst er að einhverjir eiga eftir að gera það líka við að horfa á myndskeiðið hér að ofan. Alls ekki slæmt að eiga barnabörn eins og þennan gjafmilda mann. Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent
Foreldrar afa gamla gáfu honum draumabílinn Chevrolet´55 Bel Air þegar hann var 16 ára en þegar eldri systir hans og eiginmaður voru á leið til Kaliforníu tók móðir hans af honum bílinn. Þau óku áleiðis en bíllinn bilaði á leiðinni og þau seldu hann í brotajárn. Hann sá aldrei bílinn aftur og hefur grátið hann síðan. Í raun átti hann bara tvo drauma í lífinu, að eignast hús yfir höfuðið og eiga Chevrolet ´55 Bel Air. Afabarn hans gaf honum hús og hér sést þegar hann gefur honum einnig algjörlega uppgerðan Chevrolet ´55 Bel Air. Afi gamli getur ekki hamið tárin og víst er að einhverjir eiga eftir að gera það líka við að horfa á myndskeiðið hér að ofan. Alls ekki slæmt að eiga barnabörn eins og þennan gjafmilda mann.
Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent