Elmar tapaði fullt af peningum í spilavíti: „Þjálfarinn pantaði bjór handa mér“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2016 12:00 Theodór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður í fótbolta og EM-fari, segir hreinskilnislega frá fyrstu skrefum sínum í atvinnumennskunni í aukaefni myndarinnar Jökullinn Loga eftir Sölva Tryggvason, en DVD-diskur með myndinni er kominn út. Elmar var um tíma einn efnilegasti leikmaður Íslands en hann byrjaði 16 ára að spila fyrir meistaraflokk KR. Ári síðar gerðist hann atvinnumaður þegar skoska stórveldið Celtic samdi við hann, en Elmar var á mála hjá Glasgow-liðinu í fjögur ár og spilaði einn deildarleik. „Maður fær í fyrsta skipti einhvern pening í vasann og veit ekki alveg hvernig maður á að ráða við það,“ segir Elmar sem viðurkennir að hafa ekki farið vel með peningana sína. „Svo var þarna spilavíti við hliðina á íbúðinni sem ég var í, en þar eyddi ég miklum tíma og tapaði fullt af peningum.“Elmar í búningi Celtic.Elmar segir frá því að drykkjumenningin hafi verið mikil í breska boltanum á þeim tíma sem hann var þarna frá 2004-2008 en hann fékk hreinlega sekt ef hann mætti ekki á djamm með liðsfélögunum. „Ég man á fyrsta liðsdjamminu mínu ætlaði ég bara að kaupa mér kók en þjálfarinn sagði mér að gleyma því og pantaði bjór handa mér,“ segir hann. „Ég á fullt af skemmtilegum minningum en maður hefði kannski átt að fórna einhverju af þessu og einbeita sér meira að fótboltanum,“ segir Theodór Elmar Bjarnason.Brot úr aukaefni myndarinnar Jökullinn Loga má sjá hér að ofan en þar ræða strákarnir okkar um fyrstu skrefin sín í atvinnumennsku. Jökullinn Logar er mynd Sölva Tryggvasonar um ferðalag strákanna okkar á EM í Frakklandi en hún er nú komin út á DVD með tveimur klukkustundum af aukaefni. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: „Hringdi oft hágrenjandi í mömmu en fékk alltaf sama svarið“ Landsliðsfyrirliðinn komst í gegnum erfiða tíma í Hollandi með hinu fræga íslenska viðhorfi. 15. desember 2016 13:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Theodór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður í fótbolta og EM-fari, segir hreinskilnislega frá fyrstu skrefum sínum í atvinnumennskunni í aukaefni myndarinnar Jökullinn Loga eftir Sölva Tryggvason, en DVD-diskur með myndinni er kominn út. Elmar var um tíma einn efnilegasti leikmaður Íslands en hann byrjaði 16 ára að spila fyrir meistaraflokk KR. Ári síðar gerðist hann atvinnumaður þegar skoska stórveldið Celtic samdi við hann, en Elmar var á mála hjá Glasgow-liðinu í fjögur ár og spilaði einn deildarleik. „Maður fær í fyrsta skipti einhvern pening í vasann og veit ekki alveg hvernig maður á að ráða við það,“ segir Elmar sem viðurkennir að hafa ekki farið vel með peningana sína. „Svo var þarna spilavíti við hliðina á íbúðinni sem ég var í, en þar eyddi ég miklum tíma og tapaði fullt af peningum.“Elmar í búningi Celtic.Elmar segir frá því að drykkjumenningin hafi verið mikil í breska boltanum á þeim tíma sem hann var þarna frá 2004-2008 en hann fékk hreinlega sekt ef hann mætti ekki á djamm með liðsfélögunum. „Ég man á fyrsta liðsdjamminu mínu ætlaði ég bara að kaupa mér kók en þjálfarinn sagði mér að gleyma því og pantaði bjór handa mér,“ segir hann. „Ég á fullt af skemmtilegum minningum en maður hefði kannski átt að fórna einhverju af þessu og einbeita sér meira að fótboltanum,“ segir Theodór Elmar Bjarnason.Brot úr aukaefni myndarinnar Jökullinn Loga má sjá hér að ofan en þar ræða strákarnir okkar um fyrstu skrefin sín í atvinnumennsku. Jökullinn Logar er mynd Sölva Tryggvasonar um ferðalag strákanna okkar á EM í Frakklandi en hún er nú komin út á DVD með tveimur klukkustundum af aukaefni.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: „Hringdi oft hágrenjandi í mömmu en fékk alltaf sama svarið“ Landsliðsfyrirliðinn komst í gegnum erfiða tíma í Hollandi með hinu fræga íslenska viðhorfi. 15. desember 2016 13:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Aron Einar: „Hringdi oft hágrenjandi í mömmu en fékk alltaf sama svarið“ Landsliðsfyrirliðinn komst í gegnum erfiða tíma í Hollandi með hinu fræga íslenska viðhorfi. 15. desember 2016 13:30