Brúneggjum gengur illa að selja egg og tveggja vikna birgðir á lager Sveinn Arnarsson skrifar 15. desember 2016 07:00 Þessar pakkningar sjást ekki lengur í hillum stærstu verslana landsins. Vísir/Daníel Lítið gengur hjá Brúneggjum að selja eggin sem þau framleiða. Dyrum hefur verið lokað á framleiðslu fyrirtækisins í helstu stórverslanir landsins. Kristinn Gylfi Jónsson, framkvæmdastjóri Brúneggja, segir lítið hafa breyst. „Við eigum rúmlega tveggja vikna lager núna. Við höfum verið að selja lítið af eggjum og það ástand varir enn þá,“ segir Kristinn Gylfi. „Það er ekkert að þessum eggjum, við teljum líka markað fyrir þessi egg því það er mikil neysla á eggjum á þessum tíma.“ Fram kom í tilkynningu Matvælastofnunar í gær að fyrirtækinu hefði verið meinað að taka inn nýja fugla vegna ammoníaksmengunar. Kristinn segir að við því verði brugðist og að salan muni fara að glæðast innan skamms. „Það horfir allt til betri vegar og ég leyfi mér að vera bjartsýnn. Ég held að við náum að selja þessa vöru. Mörgum finnst líka allt í góðu að eiga tíu daga lager sem ákveðna varúðarráðstöfun.“ Kristinn gat ekki sagt hversu mikið magn af eggjum væri um að ræða sem gengi ekki að selja. Þá sagðist hann ekki geta svarað því hvort samningaviðræður við stóru verslanirnar stæðu yfir til að komast inn á þann markað. Tap Brúneggja síðan hneykslið kom upp er því mjög mikið. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Brúneggjamálið Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Lítið gengur hjá Brúneggjum að selja eggin sem þau framleiða. Dyrum hefur verið lokað á framleiðslu fyrirtækisins í helstu stórverslanir landsins. Kristinn Gylfi Jónsson, framkvæmdastjóri Brúneggja, segir lítið hafa breyst. „Við eigum rúmlega tveggja vikna lager núna. Við höfum verið að selja lítið af eggjum og það ástand varir enn þá,“ segir Kristinn Gylfi. „Það er ekkert að þessum eggjum, við teljum líka markað fyrir þessi egg því það er mikil neysla á eggjum á þessum tíma.“ Fram kom í tilkynningu Matvælastofnunar í gær að fyrirtækinu hefði verið meinað að taka inn nýja fugla vegna ammoníaksmengunar. Kristinn segir að við því verði brugðist og að salan muni fara að glæðast innan skamms. „Það horfir allt til betri vegar og ég leyfi mér að vera bjartsýnn. Ég held að við náum að selja þessa vöru. Mörgum finnst líka allt í góðu að eiga tíu daga lager sem ákveðna varúðarráðstöfun.“ Kristinn gat ekki sagt hversu mikið magn af eggjum væri um að ræða sem gengi ekki að selja. Þá sagðist hann ekki geta svarað því hvort samningaviðræður við stóru verslanirnar stæðu yfir til að komast inn á þann markað. Tap Brúneggja síðan hneykslið kom upp er því mjög mikið. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Brúneggjamálið Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira