Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. desember 2016 20:15 Nico Hulkenberg sem er kominn til liðs við Renault frá Force India. Vísir/Getty Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. Renault átti erfitt tímabil í ár sem var fyrsta ár Renault eftir að liðið snéri aftur til keppni í Formúlu 1. Hulkenberg segist búast við því að liðið verði áfram í mikilli uppbyggingu á næsta ári og það verði því annað erfitt tímabil. „Ég held að næsta ár verði enn mikil uppbygging í gangi. Maður verður að vera raunsær, liðið er að ljúka afar erfiðu ári, annað árið í röð,“ sagði Hulkenberg. „Þegar Renault keypti liðið í fyrra ar það í erfiðri stöðu, sérstaklega í upphafi tímabils, það fór ekki mikil vinna í að þróa bílinn,“ bætti Hulkenberg við. „Ég vona að næsta ár verði ögn betra en ég býst ekki við að verða í topp sex strax, það verður líklega erfitt að komast í topp 10,“ sagði Hulkenberg að lokum. Hulkenberg impraði á því að hann væri kominn til að vera hjá Renault. Hann hefur því ekki áhyggjur ef úrslitin sem hann óskar sér koma ekki strax. Formúla Tengdar fréttir Schumacher fjölskyldan stofnar góðgerðarsamtök Fjölskylda Michael Schumacher, sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, hefur sett á laggirnar góðgerðarsamtök í hans nafni. Samtökin bera heitið Keep Fighting á ensku eða Berjumst áfram á íslensku. 17. desember 2016 23:15 Alonso: Ég vil verða heimsmeistari með McLaren-Honda Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins sagði starfsfólki liðsins að hann væri ekki á förum frá liðinu. Þrátt fyrir orðróm um að hann væri líklegur til að fylla sæti Nico Rosberg hjá Mercedes. 13. desember 2016 20:00 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Mynd af Schumacher á sjúkrabeðinu boðin til sölu Ónefndur aðili hefur reynt að selja ljósmynd af Michael Schumacher á eina milljón evra. 19. desember 2016 16:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. Renault átti erfitt tímabil í ár sem var fyrsta ár Renault eftir að liðið snéri aftur til keppni í Formúlu 1. Hulkenberg segist búast við því að liðið verði áfram í mikilli uppbyggingu á næsta ári og það verði því annað erfitt tímabil. „Ég held að næsta ár verði enn mikil uppbygging í gangi. Maður verður að vera raunsær, liðið er að ljúka afar erfiðu ári, annað árið í röð,“ sagði Hulkenberg. „Þegar Renault keypti liðið í fyrra ar það í erfiðri stöðu, sérstaklega í upphafi tímabils, það fór ekki mikil vinna í að þróa bílinn,“ bætti Hulkenberg við. „Ég vona að næsta ár verði ögn betra en ég býst ekki við að verða í topp sex strax, það verður líklega erfitt að komast í topp 10,“ sagði Hulkenberg að lokum. Hulkenberg impraði á því að hann væri kominn til að vera hjá Renault. Hann hefur því ekki áhyggjur ef úrslitin sem hann óskar sér koma ekki strax.
Formúla Tengdar fréttir Schumacher fjölskyldan stofnar góðgerðarsamtök Fjölskylda Michael Schumacher, sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, hefur sett á laggirnar góðgerðarsamtök í hans nafni. Samtökin bera heitið Keep Fighting á ensku eða Berjumst áfram á íslensku. 17. desember 2016 23:15 Alonso: Ég vil verða heimsmeistari með McLaren-Honda Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins sagði starfsfólki liðsins að hann væri ekki á förum frá liðinu. Þrátt fyrir orðróm um að hann væri líklegur til að fylla sæti Nico Rosberg hjá Mercedes. 13. desember 2016 20:00 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Mynd af Schumacher á sjúkrabeðinu boðin til sölu Ónefndur aðili hefur reynt að selja ljósmynd af Michael Schumacher á eina milljón evra. 19. desember 2016 16:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Schumacher fjölskyldan stofnar góðgerðarsamtök Fjölskylda Michael Schumacher, sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, hefur sett á laggirnar góðgerðarsamtök í hans nafni. Samtökin bera heitið Keep Fighting á ensku eða Berjumst áfram á íslensku. 17. desember 2016 23:15
Alonso: Ég vil verða heimsmeistari með McLaren-Honda Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins sagði starfsfólki liðsins að hann væri ekki á förum frá liðinu. Þrátt fyrir orðróm um að hann væri líklegur til að fylla sæti Nico Rosberg hjá Mercedes. 13. desember 2016 20:00
Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30
Mynd af Schumacher á sjúkrabeðinu boðin til sölu Ónefndur aðili hefur reynt að selja ljósmynd af Michael Schumacher á eina milljón evra. 19. desember 2016 16:30