Eigendur peninganna komnir í leitirnar: „Hvað er betra en þetta á jólunum?“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. desember 2016 16:00 Óhætt er að segja að hinn fundvísi og heiðarlegi einstaklingur sé með hinn sanna jólaanda að vopni. VÍSIR/ANTON Brink Eigendur fleiri hundrað þúsund íslenskra króna sem fundust í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær eru komnir í leitirnar. Sonur hjóna sem flugu til Íslands frá Orlando í Flórída glötuðu peningunum í umslagi. Gat hann nefnt nákvæmlega þá upphæð sem umræddi svo enginn vafi væri á að hjónin væru eigendur peninganna. Hjónin eru að öllum líkindum búsett í Bandaríkjunum en komu til Íslands í jólafrí. Þau ætla að sækja peningana til lögreglunnar á morgun. Hinn fundvísi og strangheiðarlegi maður sem fann umslagið og kom því til starfsmanna við öryggisgæslu í flugstöðinni í gær er hins vegar ófundinn. Óhætt er að segja að sá sé með hinn sanna jólaanda að vopni. „Sá strangheiðarlegi borgari sem fann seðlana og kom þeim hingað er svo sannarlega maður dagsins í dag,“ segir í Facebook-færslu Lögreglunnar á Suðurnesjum. Hafi einhver upplýsingar um hver hinn fundvísi og heiðarlegi maður vill ritstjórn Vísis endilega ná af honum tali. Senda má ábendingar á ritstjorn@visir.is. Jólafréttir Tengdar fréttir Leita að eiganda umslags sem er fullt af peningum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum leitar nú að eiganda umslags sem fannst í umdæmi lögreglunnar í morgun en í umslaginu er talsvert magn af reiðufé að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu lögreglustjórans. 24. desember 2016 10:05 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Eigendur fleiri hundrað þúsund íslenskra króna sem fundust í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær eru komnir í leitirnar. Sonur hjóna sem flugu til Íslands frá Orlando í Flórída glötuðu peningunum í umslagi. Gat hann nefnt nákvæmlega þá upphæð sem umræddi svo enginn vafi væri á að hjónin væru eigendur peninganna. Hjónin eru að öllum líkindum búsett í Bandaríkjunum en komu til Íslands í jólafrí. Þau ætla að sækja peningana til lögreglunnar á morgun. Hinn fundvísi og strangheiðarlegi maður sem fann umslagið og kom því til starfsmanna við öryggisgæslu í flugstöðinni í gær er hins vegar ófundinn. Óhætt er að segja að sá sé með hinn sanna jólaanda að vopni. „Sá strangheiðarlegi borgari sem fann seðlana og kom þeim hingað er svo sannarlega maður dagsins í dag,“ segir í Facebook-færslu Lögreglunnar á Suðurnesjum. Hafi einhver upplýsingar um hver hinn fundvísi og heiðarlegi maður vill ritstjórn Vísis endilega ná af honum tali. Senda má ábendingar á ritstjorn@visir.is.
Jólafréttir Tengdar fréttir Leita að eiganda umslags sem er fullt af peningum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum leitar nú að eiganda umslags sem fannst í umdæmi lögreglunnar í morgun en í umslaginu er talsvert magn af reiðufé að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu lögreglustjórans. 24. desember 2016 10:05 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Leita að eiganda umslags sem er fullt af peningum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum leitar nú að eiganda umslags sem fannst í umdæmi lögreglunnar í morgun en í umslaginu er talsvert magn af reiðufé að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu lögreglustjórans. 24. desember 2016 10:05