Eigendur peninganna komnir í leitirnar: „Hvað er betra en þetta á jólunum?“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. desember 2016 16:00 Óhætt er að segja að hinn fundvísi og heiðarlegi einstaklingur sé með hinn sanna jólaanda að vopni. VÍSIR/ANTON Brink Eigendur fleiri hundrað þúsund íslenskra króna sem fundust í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær eru komnir í leitirnar. Sonur hjóna sem flugu til Íslands frá Orlando í Flórída glötuðu peningunum í umslagi. Gat hann nefnt nákvæmlega þá upphæð sem umræddi svo enginn vafi væri á að hjónin væru eigendur peninganna. Hjónin eru að öllum líkindum búsett í Bandaríkjunum en komu til Íslands í jólafrí. Þau ætla að sækja peningana til lögreglunnar á morgun. Hinn fundvísi og strangheiðarlegi maður sem fann umslagið og kom því til starfsmanna við öryggisgæslu í flugstöðinni í gær er hins vegar ófundinn. Óhætt er að segja að sá sé með hinn sanna jólaanda að vopni. „Sá strangheiðarlegi borgari sem fann seðlana og kom þeim hingað er svo sannarlega maður dagsins í dag,“ segir í Facebook-færslu Lögreglunnar á Suðurnesjum. Hafi einhver upplýsingar um hver hinn fundvísi og heiðarlegi maður vill ritstjórn Vísis endilega ná af honum tali. Senda má ábendingar á ritstjorn@visir.is. Jólafréttir Tengdar fréttir Leita að eiganda umslags sem er fullt af peningum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum leitar nú að eiganda umslags sem fannst í umdæmi lögreglunnar í morgun en í umslaginu er talsvert magn af reiðufé að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu lögreglustjórans. 24. desember 2016 10:05 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Sjá meira
Eigendur fleiri hundrað þúsund íslenskra króna sem fundust í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær eru komnir í leitirnar. Sonur hjóna sem flugu til Íslands frá Orlando í Flórída glötuðu peningunum í umslagi. Gat hann nefnt nákvæmlega þá upphæð sem umræddi svo enginn vafi væri á að hjónin væru eigendur peninganna. Hjónin eru að öllum líkindum búsett í Bandaríkjunum en komu til Íslands í jólafrí. Þau ætla að sækja peningana til lögreglunnar á morgun. Hinn fundvísi og strangheiðarlegi maður sem fann umslagið og kom því til starfsmanna við öryggisgæslu í flugstöðinni í gær er hins vegar ófundinn. Óhætt er að segja að sá sé með hinn sanna jólaanda að vopni. „Sá strangheiðarlegi borgari sem fann seðlana og kom þeim hingað er svo sannarlega maður dagsins í dag,“ segir í Facebook-færslu Lögreglunnar á Suðurnesjum. Hafi einhver upplýsingar um hver hinn fundvísi og heiðarlegi maður vill ritstjórn Vísis endilega ná af honum tali. Senda má ábendingar á ritstjorn@visir.is.
Jólafréttir Tengdar fréttir Leita að eiganda umslags sem er fullt af peningum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum leitar nú að eiganda umslags sem fannst í umdæmi lögreglunnar í morgun en í umslaginu er talsvert magn af reiðufé að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu lögreglustjórans. 24. desember 2016 10:05 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Sjá meira
Leita að eiganda umslags sem er fullt af peningum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum leitar nú að eiganda umslags sem fannst í umdæmi lögreglunnar í morgun en í umslaginu er talsvert magn af reiðufé að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu lögreglustjórans. 24. desember 2016 10:05