Næsta kynslóð Toyota Corolla fær BMW vél Finnur Thorlacius skrifar 23. desember 2016 15:07 Toyota Corolla. Í desember árið 2011 undirrituðu Toyota og BMW samstarfssamning varðandi umhverfisvæna tækni í bíla beggja fyrirtækja. Í þeim samningi kvað á um að BMW útvegaði 1,6 og 2,0 dísilvélar í Toyota Verso og Avensis bílana frá og með árinu 2014. Nú verðist vera komið að Toytoa Corolla að fá líka BMW vél. Ekki er ljóst um hvaða vél er að ræða og líklega verða einhverjar útfærslur á Corolla áfram með Toyota vélar. Þetta samstarf Toyota og BMW er víðtækara en hvað þessar vélar varðar því fyritækin tvö hafa nú í þróun sportbíl sem verður arftaki BMW Z4 bílsins og Toyota Supra. Sá bíll kemur líklega á göturnar seint á næsta ári eða í byrjun 2018. Mest lesið Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent
Í desember árið 2011 undirrituðu Toyota og BMW samstarfssamning varðandi umhverfisvæna tækni í bíla beggja fyrirtækja. Í þeim samningi kvað á um að BMW útvegaði 1,6 og 2,0 dísilvélar í Toyota Verso og Avensis bílana frá og með árinu 2014. Nú verðist vera komið að Toytoa Corolla að fá líka BMW vél. Ekki er ljóst um hvaða vél er að ræða og líklega verða einhverjar útfærslur á Corolla áfram með Toyota vélar. Þetta samstarf Toyota og BMW er víðtækara en hvað þessar vélar varðar því fyritækin tvö hafa nú í þróun sportbíl sem verður arftaki BMW Z4 bílsins og Toyota Supra. Sá bíll kemur líklega á göturnar seint á næsta ári eða í byrjun 2018.
Mest lesið Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent