Síðasti dagurinn til að bjóða sig fram sem sjálfboðaliða á HM í fótbolta 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2016 12:30 Það er oft gaman hjá sjálfboðaliðunum á HM. Vísir/EPA Íslenska landsliðið er í miðri undankeppni HM í fótbolta og það kemur ekki í ljós fyrr en næsta haust hvort íslensku strákarnir verða með í heimsmeistarakeppninni í Rússlandi. Aðrir Íslendingar eiga þó möguleika á því að koma að HM eftir eitt og hálft ár. Rússar eru að leita að þúsundum sjálfboðaliða til að aðstoða við framkvæmd keppninnar. Sjálfboðaliðarnir koma bæði frá Rússlandi sem og öðrum löndum heimsins. Tíminn er hinsvegar að renna út því ætli fólk að vera með þá þarf það að skrá sig í síðasta lagi í dag, föstudaginn 30. desember. Til að vera sjálfboðaliði þá þarf fólk að fara í gegnum ákveðið ferli en Rússar og FIFA eru að leita að aðstoðarfólki í öllum ellefu borgunum sem keppt verður í á HM 2018. Knattspyrnusambandið í hverju landi mun aðstoða viðkomandi en ferlið fer að mestu fram á netinu. FIFA leitar bæði að sjálfboðaliðum fyrir Álfukeppnina næsta sumar og sem og heimsmeistaramótið sjálft. 5000 sjálfboðaliðar verða á Álfukeppninni en fimmtán þúsund á heimsmeistaramótinu. Verið er að leita að sjálfboðaliðum í allskyns störf. Viðkomandi þarf að vera orðinn átján ára gamall 10. maí 2018, kunna ensku og geta unnið vel með öðrum. Það telst fólki til tekna að hafa unnið sem sjálfboðaliði áður. Sjálfboðaliðarnir munu hjálpa til við opnunar- og setningarhátíðina, þjónusta fjölmiðla, aðstoða við samgöngur, vera með tungumálaþjónustu, hjálpa til við lyfjapróf og bjóða fram þjónustu sína við áhorfendur.Það er hægt að sækja um hér. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Sjá meira
Íslenska landsliðið er í miðri undankeppni HM í fótbolta og það kemur ekki í ljós fyrr en næsta haust hvort íslensku strákarnir verða með í heimsmeistarakeppninni í Rússlandi. Aðrir Íslendingar eiga þó möguleika á því að koma að HM eftir eitt og hálft ár. Rússar eru að leita að þúsundum sjálfboðaliða til að aðstoða við framkvæmd keppninnar. Sjálfboðaliðarnir koma bæði frá Rússlandi sem og öðrum löndum heimsins. Tíminn er hinsvegar að renna út því ætli fólk að vera með þá þarf það að skrá sig í síðasta lagi í dag, föstudaginn 30. desember. Til að vera sjálfboðaliði þá þarf fólk að fara í gegnum ákveðið ferli en Rússar og FIFA eru að leita að aðstoðarfólki í öllum ellefu borgunum sem keppt verður í á HM 2018. Knattspyrnusambandið í hverju landi mun aðstoða viðkomandi en ferlið fer að mestu fram á netinu. FIFA leitar bæði að sjálfboðaliðum fyrir Álfukeppnina næsta sumar og sem og heimsmeistaramótið sjálft. 5000 sjálfboðaliðar verða á Álfukeppninni en fimmtán þúsund á heimsmeistaramótinu. Verið er að leita að sjálfboðaliðum í allskyns störf. Viðkomandi þarf að vera orðinn átján ára gamall 10. maí 2018, kunna ensku og geta unnið vel með öðrum. Það telst fólki til tekna að hafa unnið sem sjálfboðaliði áður. Sjálfboðaliðarnir munu hjálpa til við opnunar- og setningarhátíðina, þjónusta fjölmiðla, aðstoða við samgöngur, vera með tungumálaþjónustu, hjálpa til við lyfjapróf og bjóða fram þjónustu sína við áhorfendur.Það er hægt að sækja um hér.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Sjá meira