Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 09:30 Trump og Bernard Arnault. í gær fundaði Donald Trump með Bernard Arnault sem er forstjóri LVMH samsteypunnar sem á meðal annars Louis Vuitton, Givenchy og Celine. Áður hafði Trump fundað með stofnanda Alibaba. Á fundinum ræddu þeir um mögulega á að bæta við verksmiðjum LVMH í Bandaríkjunum en nú þegar á fyrirtækið eina slíka í Kaliforníu. Bernard sagði að það væri möguleiki á að stækka við verksmiðjuna eða byggja nýja í Kaliforníu eða Texas. Þá skaut Trump inn í að miðríkin kæmu einnig til greina. Það er greinilegt að Trump ætli sér að standa við kosningaloforð sín um að fjölga verksmiðjum í Bandaríkjunum. Okkur líst þó ekkert á að tískufyrirtæki á borð við Louis Vuitton séu að láta bendla sér við Donald eins og staðan er núna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour
í gær fundaði Donald Trump með Bernard Arnault sem er forstjóri LVMH samsteypunnar sem á meðal annars Louis Vuitton, Givenchy og Celine. Áður hafði Trump fundað með stofnanda Alibaba. Á fundinum ræddu þeir um mögulega á að bæta við verksmiðjum LVMH í Bandaríkjunum en nú þegar á fyrirtækið eina slíka í Kaliforníu. Bernard sagði að það væri möguleiki á að stækka við verksmiðjuna eða byggja nýja í Kaliforníu eða Texas. Þá skaut Trump inn í að miðríkin kæmu einnig til greina. Það er greinilegt að Trump ætli sér að standa við kosningaloforð sín um að fjölga verksmiðjum í Bandaríkjunum. Okkur líst þó ekkert á að tískufyrirtæki á borð við Louis Vuitton séu að láta bendla sér við Donald eins og staðan er núna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour